Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Blaðsíða 6

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Blaðsíða 6
4 Meðan svo cr ástatt, sem nú er, að nýr rektor og nýlt háskólaráð tekur við á hverju ári, færi vel á því, að frá- farandi rektor skýrði frá störfum og atburðum hins liðna árs, en sá, sem við tæki, skýrði frá afstöðu sinni til mál- anna, svo og þeim áhugamálum sinum, er hann sérstaklega bæri fyrir brjósti. Að þessu sinni er þvi þó þannig farið, að háskólarektor umliðins árs, próf. theol. Haraldur Níelsson, lézt þann 11. marz. Varð hann öllum háskólanum, jafnt kennurum sem stúdentum, harmdauði, enda átti háskólinn þar á bak að sjá einhverjum hinum bezta og ástsælasta kennara sínum. Hann var glæsilega vel gefinn, eldheitur áhugamaður og hinn mesti ræðuskörungur, auk þess sem hann rækti kenn- arastarf sitt með stakri alúð og samvizkusemi. Er háskólan- um því mikið tjón að fráfalli þessa ágætismanns. Eg bið yður að heiðra minningu Haralds sál. Níelssonar með þvi að standa upp. Við reklorsstörfum tók að Har. Níelssyni látnum, eins og lög standa til, elzti deildarforseti háskólaráðs, próf. theol. Sigurður J?. Sívertsen. Hann á nú sextugs afmæli í dag og óska ég honum í nafni háskólans allra heilla á komandi árnm. Dócent Magnús Jónsson alþm. var settur prófessor, en skólastjóri séra Ásmundur Guðmundsson kvaddur af guð- fræðideild til þess að verða eftirmaður próf. Har. Níelssonar i Gamlatestamentis-fræðum, — quod /auslum /elixque sit! I}á vil ég fara nokkrum orðum um afstöðu háskólans út á við. í byrjun skólaársins var samin og samþvkkt skipulagsskrá fyrir all-myndarlegan sjóð, er háskólanum hafði borizt frá Ameriku. Var það dánargjöf Jóhanns Jónssonar daglauna- manns, sem enga lögerfingja átti austan hafs né vestan, en hafði að áeggjan dr. Rögnv. Péturssonar gert háskólann að einkaerfingja sínum. Erfðaskráin var ekki nægilega vottfest og átli Manitóbafylki þvi að landslögum að erfa þenna ís-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.