Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Blaðsíða 33

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Blaðsíða 33
31 haldið 10 fyrirlestra um: »Tanker og Typer i dansk Littera- tur i det 19. Aarhundrede« í byrjun fyrra kennslumisseris. Próf., dr. phil. Joh. Östrup, Austurlandafræðingi, sem í febrúar flutti 12 fyrirlestra um andlegt líf Múhammedstrúar- manna á ýmsum tímum. Próf., dr. phil. Magn. Olsen, frá Oslo, sem skv. boði há- skólans hélt hér 2 fyrirlestra á viku í 6 vikur frá 20. april til 31. mai um forsögu og fornan átrúnað Norðurlandabúa og veitti auk þessa norrænu nemendum tilsögn í rúnalestri. Gestum þessum var fagnað á ýmsan hátt og farnar með þeim smáferðir hingað og þangað um nágrennið og stóð rektor jafnaðarlegast fyrir því. Á fundi 10. maí var samþykkt að greiða honum 500 kr. þóknun af óvissum útgjöldum Sátt- málasjóðs vegna umsvifa og kostnaðar 1 víðtöku þessara er- lendu gesta. Enn var í lok skólaársins með símskeyti boðuð koma fjórða sendikennarans, lektors Thorkild Rooses. Pótti þá há- skólaráði nóg um og réði frá komunni, með því að háskóla- árið væri að enda, en próf í aðsigi. En lektorinn lét ekki letjast og var hér vel fagnað og annaðist varaforseti í fjar- veru rektors þær viðtökur. Afmæli Kaupmannahafnarháskóla. Samþykkt var á fundi 2. apríl, að háskólaráð gengist fyrir ávarpi til Kaup- mannahafnarháskóla í lilefni af 450 ára afmæli hans. Skyldi kennurum háskólans og öllum kandidötum frá Kaupmanna- hafnarháskóla gefinn kostur á að rita nafn sitt undir. Ávarpið skyldi semja á latínu og var rektor falið að annast fram- kvæmd þessa. Síðan var rektor á fundi 26. apríl falið að fara utan með ávarpið og færa Khafnarháskóla það á afmælis- hátíð hans um mánaðamótin maí og júní. Undir ávarpið rituðu 111 manns. Háskólinn í Toulouse. Háskólanum barst boð um að sækja 700 ára afmælishátíð háskólans i Toulouse og var samþykkt að afþakka það (18‘/*.)•
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.