Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Blaðsíða 41

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Blaðsíða 41
39 Organisti Sigfús Einarsson kenndi tón og sálmasöng eina stund í viku. Læknadeildin. Prófessor Guðmundur Hannesson. 1. Fór yfir líffœrafrœði (kerfalýsing) 5 stundir i viku og svœðalgsing 3 stundir í viku. Síðara misserið voru verk- legar œfingar í líffœrafrœði. Fyrra misserið skorti verk- efni. 2. Fór yfir lífeðlisfrœði 2 stundir í viku. 3. Kenndi heilbrigðisfrœði 2 stundir í viku. Prófessor Guðmundur Thoroddsen. 1. Fór með viðtali og yfirheyrslu 4 stundir í viku yfir handlœknissjúkdóma í kviðarholi og í beinum og liðum. 2. Fór með yngri nemendum 2 stundir í viku yfir al- menna liandlœknisfrœði. 3. Leiðbeindi stúdentum daglega við handlœkningar í Landakotsspítala. 4. Fór yfir gfirsetufrœði 2 stundir í viku. Dócent Níels P. Dungal. L' Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir almenna sjúkdóma- frœði. Farið yfir blóðrásartruflanir og bólgur. Að mestu leyti farið eftir Herxheimer: Grundlagen der pathologischen Anatomie. 2. Fór með yfirheyrslum og viðtali yfir helztu atriði gerla- frœðiunar. Stuðst við Vilh. Jensen: Erindringsord til Bakteriologien. 3- Fór með yfirheyrslum og viðtali yfir ágrip af ónœmis- frœði, samið af kennaranum. 4. Meinafrœði. Farið yfir sjúkdóma í hjarta- og æðakerfi, öndunar- og meltingarfærum; ennfremur sjúkdóma i taugakerfi og þvagfærum. Að mestu leyti farið eftir Herxheimer: Grundr. d. pathol. Anotomie.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.