Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Blaðsíða 16

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Blaðsíða 16
14 einna helzt draga úr aðsókninni að embættadeildunum, en veita straumi menntamanna inn í aðrar stéttir, er þarfnast þess á margan hátt, að völ sé vel menntaðra manna. t*á er nefndin hafði lokið störfum sinum, var málinu aftur skotið til almenns kennarafundar í háskólanum, en þar voru eftir nokkrar umræður samþykktar eftirfarandi tillögur: 1. að stofna sérstakan gagnfræðaskóla í Reykjavík, og skyldi Menntaskólanum samtímis breytt i samfelldan lærðan skóla. 2. að takmarka svo aðgang að embættadeildum háskólans, að ekki fái fleiri aðgang en sþarfir þjóðfélagsins leyfa«. 3. að stofna verzlunardeild og kennaranámsskeið við há- skólann, þannig að próf frá kennaradeild veiti aðgang að kennslu og forstöðu fyrir barnaskólum og alþýðu- skólum. 4. að háskólaráðið undirbúi lög um þetta undir þingið. Samtimis kom fram beiðni frá nemendum lagadeildar um tilsögn í bókhaldi. Öllum þessum tillögum var nú skotið til háskólaráðs, en spurningunni um takmörkun á inntöku i deildirnar til deild- anna hverrar í sinu lagi. Leitað var og þegar álits sérfræðinga um, hvað námsskeið i bókfærslu myndi kosta, og voru það einar 400 kr., sem það var talið að kosta. Samt taldi kennslumálaráðherra sér ekki fært að svo stöddu að veita upphæð þessa, en var því meðmæltur, að þetta kæmist á síðar með fleiri umbótum. Svör deildanna við fyrirspurninni um takmörkun á að- streymi stúdentanna að deildunum lágu fyrir háskólaráðs- fundi 27. jan. og voru á þá leið, að guðfræðideild, lagadeild og heimspekideild vildu enn sem komið var engar hömlur hafa; en fjölsóttasta deildin, læknadeild, var meðmælt höml- um með nánari skilyrðum. Samþykkt var i háskólaráði (með 3 : 2) svohljóðandi breyt- ing á 17. gr. háskólalaganna:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.