Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Blaðsíða 40

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Blaðsíða 40
38 sögu eftir dr. Jón Helgason biskup. Kennsla þessi fór fram 6 stundir í viku frá nýári til páska. 3. Fór yfir Inngangsfrœði Ngja testamentisins 6 stundir í viku það sem eftir var síðara kennslumisseris. Bók kennarans lesin öll. Dócent Ásmundur Guðmundsson. 1. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir Spádómsbók Amosar frá 4, 6 og út bókina, 6 stundir í viku fyrra misserið. 2. Fór, að því loknu, með sama hætti og jafnmargar stundir í viku yfir Spádómsbók Hósea frá 1, i—7, 2. 3. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir Sögu ísraels og trúar- sögu og bókmenntasögu Gamla testamentisins, 6 stundir í viku fyrra misserið, en 2 í viku hið síðara. Flutti jafn- framt 10 erindi um þau efni. Við kennsluna var notuð Einfúhrung in das Alte Testament eftir Joh. Meinhold. 4. Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir Rœðuheimild Matte- usarguðspjalls í 11 fyrstu kap. þess, 4 stundir í viku síðara misserið. Adjunkt Kristinn Armannsson. 1. Fór yfir með byrjendum: a) K. Hude: Græsk Elementarbog. b) Berg og Hude: Græsk Formlære. c) 60 bls. í Austurför Kgrosar eftir Xenophon, og d) Varnarrœðu Sókratesar eftir Platon, bls. 1 — 12, 5 stundir i viku bæði misserin. 2. Fór yfir með eldri nemendum: a) Höfuðatriði grískrar setningafrœði. b) Varnarrœðu Sókralesar. c) Markúsarguðspjall, 5 stundir í viku fyrra misserið. Kennslunnar nutu guðfræðinemendur og stúdentar nor- rænudeildar. Hæstaréttardómari Eggert tíriem kendi kirkjurétt eina stund í viku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.