Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Side 54

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Side 54
52 X. Styrkveitingar. Á fjárlögum fyrir 1929, 14. gr. B. I. f. og g., voru háskólanum á þessu háskólaári veittar til námsstyrks stúdenta........................ kr. 15000.00 húsaleigustyrks stúdenta................... — 9000.00 Samtals kr. 24000.00 Skifti háskólaráðið — eftir tillögum deildanna og sam- kvæmt nánari ákvæðum fjárlaganna viðvikjandi námsstyrkn- um — fé þessu milli stúdenta háskólans. Er þess getið í svigum aftan við nöfn þeirra í stúdentatalinu hér að framan, hve mikinn styrk hver þeirra bar úr býtum samanlagt á þessu háskólaári. Auk þessa veitti guðfræðisdeild þessum guðfræðisnemönd- um styrk úr sjóðum sinum. Af gjöf Halldórs Andréssonar var Jóni Thorarensen og Sigurjóni Guðjónssyni veittur 100 kr. styrkur hvorum. Úr Prestaskólasjóði Einari Guðnasyni, Jóni Auðuns, I5or- grimi V. Sigurðssyni og Gunnlaugi Br. Einarssyni 75 kr. styrkur hverjum. Úr Minningarsjóði lektors Helga Hálfdanar- sonar voru Kristni Stefánssyni veittar 50 kr. Úr Bókastyrkssjóði Guðmundar prófessors Magnússonar voru læknisfræðisnemöndunum Sigurði Sigurðssyni og Stefáni Guðnasyni veittar 50 kr. hvorum. Úr Háskólasjóði Hins islenzka kvenfélags voru Jóhönnu Guðmundsdóttur veittar 100 kr. og Maríu Hallgrímsdóttur 58 kr. Úthlutun úr sjóðunum fór fram i marz og april 1929.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.