Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Blaðsíða 28

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Blaðsíða 28
26 ráði við læknadeild, ákveða forstöðumanni stofnunarinnar aðstöðu og titil prófessors og aðstoðarmanni hans, fullment- uðum dýralækni, dócentstitil?« í tilefni af þessu átti læknadeildin fund með sér s. d. og gerði eftirfarandi tillögur til háskólaráðs: »Deildin telur það æskilegt, að hin nýja Rannsóknarstofa i þarfir atvinnuveganna verði lögð undir háskólann. Að for- stöðumaður hennar sé gerður prófessor og aðstoðarmaður hans dócent, sér deildin ekkert athugavert við. Stjórnin mun frekast ætlast til, að nýja rannsóknarstofan falli undir læknadeildina. Á þessu eru bersýnilega þeir ann- markar, að ýmislegt af starfssviði stofunnar heyrir naumast undir læknavisindi, og að starfsmenn hennar hafa ekki á hendi kennslu í læknafræðum. Þeir geta því tæpast haft at- kvæði á fundum læknadeildar og verða málum hennar lítt kunnir. Eftir þvi sem starfssvið stofunnar er ákveðið með lögum 1929, má segja, að hún sé byrjun búvísindadeildar, sem gæti orðið háskólanum og landsmönnum að hinu mesta gagni. Deildin telur því eðlilegast, að stofnun þessi yrði nú þegar gerð að sérstakri háskóladeild: búvísindadeild, sem síðar kynni að aukast og eflast. Þá var málið tekið fyrir á háskólaráðsfundi 30. s. m. Var samþykkt að fela rektor að leita frekari upplýsinga um málið hjá forsætisráðherra og benda honum á ýmsa erfiðleika á þessu og annmarka. Loks var málið aftur tekið fyrir i háskólaráði 2. sept. Á fundinum mætti próf. ólafur Lárusson fyrir lagadeild, í fjar- veru Einars Arnórssonar, en tók ekki þátt i atkvæðagreiðslu. Kom fram á fundinum svolátandi tillaga: »Háskólaráðið lítur svo á, að æskilegt sé, að Rannsóknar- stofa í þarflr atvinnuveganna sé sett i samband við háskól- ann (læknadeild, ef um semur) og sé hliðstæð Efnarann- sóknarstofu ríkisins og Rannsóknarstofu háskólans, en að ráðuneytið annist þær lagabreytingar, sem til þess þarf, að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.