Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Blaðsíða 8

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Blaðsíða 8
6 hinn bóginn stofnuninni þakklátir fyrir, að hún hefir viljað líta á nauðsyn vora. Þá hefir sama stofnun gefið tveim ísl. læknaefnum kost á að sækja um eins árs námsstyrk til þess að kynnast mann- fræðirannsóknum undir handleiðslu dr. Pearl í þeirri veru, að þeir síðar gætu haldið áfram mannfræðirannsóknum próf. Guðmundar Hannessonar hér á landi. Á útmánuðunum sendi Danastjórn oss einnig mann, dr. Knud Rasmussen Grænlandsfara, til fyrirlestrahalds. Hélt hann hér 7—8 fyrirlestra og myndasýningar við feiknamikla aðsókn. Og enn er hér aðeins ókominn maður, Georg Christensen lýðháskólastjóri í Haderslev, í sömu erindagerð- um. Ætlar hann nú á næstunni að flytja 10 fyrirlestra um danskar bókmenntir á 19. öld (»Typer og Tanker i dansk Lilteratur i det 19. Aarhundrede«). Loks er enn von á manni í lok þessa skólaárs, er verða mun oss mikill aufúsu-gestur; en það er prófessor Magnus Olsen frá Oslo, sem eins og kunnugt er talar og ritar is- lenzka tungu. Er hann fyrstur erlendra manna, sem háskóli vor hefir til sín boðið og má oss vera það tilhlökkunarefni, að hann hefir getað þegið boð vort og kemur hingað að aflíðanda vetri eða um sumarmál. Þá sný ég mér að innanskólamálum vorum og þá fyrst og fremst að stjórn háskólans og skipun háskólaráðs. Það hefir verið venjan frá fyrstu tíð háskólans, enda mælt svo fyrir í háskólalögunum, þótt endurkosning sé leyfð, að nýr rektor og nýtt háskólaráð taki við í byrjun hvers skóla- árs. Nú hafa margir elztu og mætustu menn háskólans fund- ið til þess, að svo mætti ekki lengur standa, því að skipu- lag þetta hefir staðið og mun enn standa háskólanum mjög fyrir þrifum, ef það fær að haldast, því að bæði er það, að stjórn háskólans hefir verið mjög reikul í ráði frá ári til árs, þar sem 'uðtakandi háskólaráð hafa oft breytt þveröfugt við það, sem hin fyrri hafa viijað vera láta, sumpart af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.