Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Blaðsíða 32

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Blaðsíða 32
30 þær voru árið 1927 kr. 8636.00 og árið 1928 kr. 7010.00. Ennfremur skýrði rektor frá þvi, að hann hefði fengið skýrslu frá landlækni um það, hvað greitt hefði verið af heilbrigðisstjórninni til stofnunarinnar fyrir unnin verk. Forseti læknadeildar lagði til, að háskólaráðið hið fyrsta leitaðist við að ná samningum við landsstjórn og forstöðu- mann rannsóknarstofunnar, svo að stofan gæti haldið áfram störfum sem háskólastofnun. Kom þá fram svolátandi breytingartillaga: Með skírskotun til þeirra samþykkta háskólaráðs, að hætta að styrkja Rann- sóknarstofu háskólans af fé Sáttmálasjóðs, felur háskóla- ráðið varaforseta að leita samninga við landsstjórnina um fjárhagsafkomu stofnunarinnar framvegis. Breytingartillaga þessi var samþykkt með 4 samhljóða atkvæðum. Áður hafði forseti læknadeildar, á fundi 10. s. m., farið fram á, að rannsóknarstofunni væru veittar af Sáttmálasjóði kr. 1500.00 í viðbót við þingstyrkinn, kr. 2500.00; en þar eð háskólaráðið hefir áður (á fundi 14. maí 1928) ályktað, að hætta að leggja fé til hennar, þar sem rannsóknarstofan hefir svo miklar tekjur, að hún á að geta borið sig sjálf, var tillaga þessi felld með 4 atkv. gegn 1 (G. H.). Minningarsjóður Halldórs H. Andréssonar. Á fundi 21. maí lagði rektor fram bréf hjónanna Andrésar Ólafs- sonar og Guðrúnar Halldórsdóttur, meðt. 14. s. m., þar sem þau tilkynna, að þau gefi háskólanum 1369 kr. til sjóðsstofn- unar í minningu sonar sins Halldórs H. Andréssonar, stud. jur. Bréfinu fylgdi skipulagsskrá fyrir sjóðinn, sem hjónin æskja konunglegrar staðfestingar á. Rektor lagði og fram bréf, dags. 14. maí, þar sem hann þakkar gjöfina. Sendikennarar. Samkvæmt samþykkt og fyrirmælum há- skólaráðs hafði rektor tekið á móti þessum sendikennurum og gestum háskálans á árinu: Lýðháskólastjóra Georg Christensen frá Haderslev, er hafði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.