Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Blaðsíða 44

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Blaðsíða 44
42 3. Refsirétt, sérstaka hlutann, 3 stundir vikulega. Elztu nemendur 2 skriflegar æfingar í mánuði. Heimspekisdeildin. Prófessor, dr. phil. Ágúst H. Bjarnason. 1. Fór í forspjallsvísindum tvívegis yfir almenna sálarfrœði og almenna rökfrœði eftir kennarann 4 stundir í viku bæði misserin. 2. Fór með nokkrum guðfræðistúdentum yfir H. B. Streeter: Reality, 1927, í fyrirlestrum og viðræðum annanhvern laugardag, kl. 5—7, fram í marzmánuð. 3. Tvíhélt tvo fyrirlestra um Leo Tolstog, í Reykjavík og Hafnarfirði, í október og nóvember. Prófessor, dr. phil. Sigurður Nordal. Fór yfir sögu tslenzkrar sagnaritunar frá upphafi fram til loka 13. aldar, yfirheyrsla og ritgerðir; 4 stundir í viku bæði misserin. Prófessor, dr. phil. Páll Eggert Ólason. Saga íslands 1) frá 1830 til vorra daga, 2) landnámsöld og söguöld, 4 stundir í viku hvort misseri. Dócent, dr. phil. Alexander Jóhannesson. 1. Hafði æfingar í engilsaxnesku 1 stund i viku fyrra misserið. 2. Fór yfir skáldakvœði 1 stund í viku hvort misseri. 3. Fór yfir íslenzka málssögu 1 stund í viku hvort misseri. 4. Fiutti fyrirlestur um íslenzka orðmgndunarfrœði 1 stund í viku fyrra misserið. 5. Hafði æfingar í gotnesku 1 stund í viku síðara misserið. 6. Hafði nokkrar ritæfingar í íslenzkri málfræði bæði misserin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.