Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Page 44

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Page 44
42 3. Refsirétt, sérstaka hlutann, 3 stundir vikulega. Elztu nemendur 2 skriflegar æfingar í mánuði. Heimspekisdeildin. Prófessor, dr. phil. Ágúst H. Bjarnason. 1. Fór í forspjallsvísindum tvívegis yfir almenna sálarfrœði og almenna rökfrœði eftir kennarann 4 stundir í viku bæði misserin. 2. Fór með nokkrum guðfræðistúdentum yfir H. B. Streeter: Reality, 1927, í fyrirlestrum og viðræðum annanhvern laugardag, kl. 5—7, fram í marzmánuð. 3. Tvíhélt tvo fyrirlestra um Leo Tolstog, í Reykjavík og Hafnarfirði, í október og nóvember. Prófessor, dr. phil. Sigurður Nordal. Fór yfir sögu tslenzkrar sagnaritunar frá upphafi fram til loka 13. aldar, yfirheyrsla og ritgerðir; 4 stundir í viku bæði misserin. Prófessor, dr. phil. Páll Eggert Ólason. Saga íslands 1) frá 1830 til vorra daga, 2) landnámsöld og söguöld, 4 stundir í viku hvort misseri. Dócent, dr. phil. Alexander Jóhannesson. 1. Hafði æfingar í engilsaxnesku 1 stund i viku fyrra misserið. 2. Fór yfir skáldakvœði 1 stund í viku hvort misseri. 3. Fór yfir íslenzka málssögu 1 stund í viku hvort misseri. 4. Fiutti fyrirlestur um íslenzka orðmgndunarfrœði 1 stund í viku fyrra misserið. 5. Hafði æfingar í gotnesku 1 stund í viku síðara misserið. 6. Hafði nokkrar ritæfingar í íslenzkri málfræði bæði misserin.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.