Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Page 41

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1929, Page 41
39 Organisti Sigfús Einarsson kenndi tón og sálmasöng eina stund í viku. Læknadeildin. Prófessor Guðmundur Hannesson. 1. Fór yfir líffœrafrœði (kerfalýsing) 5 stundir i viku og svœðalgsing 3 stundir í viku. Síðara misserið voru verk- legar œfingar í líffœrafrœði. Fyrra misserið skorti verk- efni. 2. Fór yfir lífeðlisfrœði 2 stundir í viku. 3. Kenndi heilbrigðisfrœði 2 stundir í viku. Prófessor Guðmundur Thoroddsen. 1. Fór með viðtali og yfirheyrslu 4 stundir í viku yfir handlœknissjúkdóma í kviðarholi og í beinum og liðum. 2. Fór með yngri nemendum 2 stundir í viku yfir al- menna liandlœknisfrœði. 3. Leiðbeindi stúdentum daglega við handlœkningar í Landakotsspítala. 4. Fór yfir gfirsetufrœði 2 stundir í viku. Dócent Níels P. Dungal. L' Fór með yfirheyrslu og viðtali yfir almenna sjúkdóma- frœði. Farið yfir blóðrásartruflanir og bólgur. Að mestu leyti farið eftir Herxheimer: Grundlagen der pathologischen Anatomie. 2. Fór með yfirheyrslum og viðtali yfir helztu atriði gerla- frœðiunar. Stuðst við Vilh. Jensen: Erindringsord til Bakteriologien. 3- Fór með yfirheyrslum og viðtali yfir ágrip af ónœmis- frœði, samið af kennaranum. 4. Meinafrœði. Farið yfir sjúkdóma í hjarta- og æðakerfi, öndunar- og meltingarfærum; ennfremur sjúkdóma i taugakerfi og þvagfærum. Að mestu leyti farið eftir Herxheimer: Grundr. d. pathol. Anotomie.

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.