Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Side 23

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Side 23
21 TAFLA 6. Grænkál. Brassica oleracea acephala. Dagsetning Date of examination C-vítamín mg/100 g Athugasemdir Notes Þurrefni Dry substance % 3/9 1945 46,5 Farið að visna 14,0 4/9 1945 123,7 Tekið upp sama dag 17,5 23/9 1945 97,1 Tekið upp 22/9 14,2 28/9 1945 101,4 Tekið upp 27/9 15,2 1/10 1945 93,2 1 kæliskáp frá 27/9 16,1 4/10 1945 162,5 16,1 5/10 1945 185,7 1 kæliskáp frá 4/10 20,6 6/10 1945 136,3 1 kaldri geymslu frá 4/10 6/10 1947 90,3 13,0 7/10 1947 137,1 19,0 7/10 1947 121,0 22/10 1947 116,4 Tekið upp sama dag 14,8 22/10 1947 157,1 Tekið upp sama dag 21,3 29/10 1947 105,0 7/11 1947 200,0 7/11 1947 154,6 15,0 28/12 1948 85,0 Tekið upp sama dag 19,5 Meðalt. Average 121^,29 16,6 Miðtala. Median 121,0 næsta lítill. Svo að segja öll kálmetisneyzlan dreifist á fáa mán- uði aðeins, sumar og haust. Þeir, sem þá neyta grænmetis að staðaldri, fá aukinn vítamínskammt til mikilla muna, en almenn getur slík neyzla varla talizt enn. Annað grænmeti. Tafla 7 sýnir yfirlit yfir ýmsar tegundir grænmetis. Neyzla þeirra — að undanteknum rabarbara og tómötum — er yfirleitt hverfandi lítil, og gætir þeirra lítt í C-vítamínbúskap þjóðarinnar. Oft hafa aðeins eitt eða tvö sýnishorn verið rannsökuð. Þegar svo er, getur hæglega skakkað talsverðu frá hinu rétta meðal- tali. Þó má ætla af samanburði við áður nefndar næringarefna- töflur erlendar, að þess hafi ekki gætt hér svo mjög nema e. t. v. um blöðrukál og vínrabarbara. 1 graslauk, sem tekinn var í maí, var miklu meira (142,9 mg) en í þeim sýnishornum, sem tekin voru í september. Má vera, að

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.