Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Síða 23

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Síða 23
21 TAFLA 6. Grænkál. Brassica oleracea acephala. Dagsetning Date of examination C-vítamín mg/100 g Athugasemdir Notes Þurrefni Dry substance % 3/9 1945 46,5 Farið að visna 14,0 4/9 1945 123,7 Tekið upp sama dag 17,5 23/9 1945 97,1 Tekið upp 22/9 14,2 28/9 1945 101,4 Tekið upp 27/9 15,2 1/10 1945 93,2 1 kæliskáp frá 27/9 16,1 4/10 1945 162,5 16,1 5/10 1945 185,7 1 kæliskáp frá 4/10 20,6 6/10 1945 136,3 1 kaldri geymslu frá 4/10 6/10 1947 90,3 13,0 7/10 1947 137,1 19,0 7/10 1947 121,0 22/10 1947 116,4 Tekið upp sama dag 14,8 22/10 1947 157,1 Tekið upp sama dag 21,3 29/10 1947 105,0 7/11 1947 200,0 7/11 1947 154,6 15,0 28/12 1948 85,0 Tekið upp sama dag 19,5 Meðalt. Average 121^,29 16,6 Miðtala. Median 121,0 næsta lítill. Svo að segja öll kálmetisneyzlan dreifist á fáa mán- uði aðeins, sumar og haust. Þeir, sem þá neyta grænmetis að staðaldri, fá aukinn vítamínskammt til mikilla muna, en almenn getur slík neyzla varla talizt enn. Annað grænmeti. Tafla 7 sýnir yfirlit yfir ýmsar tegundir grænmetis. Neyzla þeirra — að undanteknum rabarbara og tómötum — er yfirleitt hverfandi lítil, og gætir þeirra lítt í C-vítamínbúskap þjóðarinnar. Oft hafa aðeins eitt eða tvö sýnishorn verið rannsökuð. Þegar svo er, getur hæglega skakkað talsverðu frá hinu rétta meðal- tali. Þó má ætla af samanburði við áður nefndar næringarefna- töflur erlendar, að þess hafi ekki gætt hér svo mjög nema e. t. v. um blöðrukál og vínrabarbara. 1 graslauk, sem tekinn var í maí, var miklu meira (142,9 mg) en í þeim sýnishornum, sem tekin voru í september. Má vera, að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.