Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Page 43

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Page 43
41 mæðrakennaraskóla íslands, og önnuðust það nemendur skólans undir umsjá skólastjórans, frk. Helgu Sigurðardóttur. Kartöflur. Tafla 13 sýnir árangur C-vítamínmælinga í soðn- um kartöflum. Tölurnar í þriðja dálki töflunnar eiga við kartöfl- ur soðnar i hýðinu, voru þær ekki látnar í vatnið fyrr en búið var að hita það að suðu. Til samanburðar voru kartöflurnar og athugaðar hráar hverju sinni. Enda þótt sýnishorn væru tekin úr mörgum kartöflum og blandað saman, getur alltaf skakkað nokkru, þannig að ekki má treysta því að í kartöflunum, sem soðnar voru, hafi fyrir suðuna verið sama magn og í samanburðar kartöflunum. Mismunurinn á hráum og soðnum kartöflum, sem sýndur er í TAFLA 13. C-vítamín í hráum kartöflum og soðnum. Vitamin C in potatoes, raic and cooked, mg/100g. 4 | Mismunur Dagsetning Hráar QJ 3 " c c K 2 Difference Soðnar á annan hátt Date of examination (raw) Í3 * 3 eða án hýðis £ a M ? E o mg % 18/10 1947 17,5 14,0 3,5 20,0 Soðnar án hýðis: 14,1 mg Peeled before cooking 20/10 1947 16,8 13,6 3,2 19,0 Soðnar án hýðis: 12,8 mg Peeled before cooking 7/12 1949 10,4 Soðnar í hraðsuðup.: 8,0 mg Cooked under pressure 24/2 1950 9,3 8,4 0,9 9,7 Soðnar í hraðsuðup.: 7,9 mg Cooked under pressure 23/10 1951 14,6 11,7 2,9 19,9 Gufusoðnar: 13,7 mg Steamed 2/11 1951 10,7 9,2 1,5 14,0 16/11 1951 11,2 10,6 0,6 5,4 Gufusoðnar: 11,0 mg Steamed töflunni, getur því verið — og er vafalaust — ýmist meiri eða minni en raunverulegt tap við suðuna, en nokkuð ætti þetta að jafnast, er meðaltal er tekið, en samkvæmt því hefðu um 15% C-vítamínsins tapazt við suðuna. I soðinu fannst lítið sem ekkert, mest 0,3 mg/100 ml. 6

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.