Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Síða 43

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Síða 43
41 mæðrakennaraskóla íslands, og önnuðust það nemendur skólans undir umsjá skólastjórans, frk. Helgu Sigurðardóttur. Kartöflur. Tafla 13 sýnir árangur C-vítamínmælinga í soðn- um kartöflum. Tölurnar í þriðja dálki töflunnar eiga við kartöfl- ur soðnar i hýðinu, voru þær ekki látnar í vatnið fyrr en búið var að hita það að suðu. Til samanburðar voru kartöflurnar og athugaðar hráar hverju sinni. Enda þótt sýnishorn væru tekin úr mörgum kartöflum og blandað saman, getur alltaf skakkað nokkru, þannig að ekki má treysta því að í kartöflunum, sem soðnar voru, hafi fyrir suðuna verið sama magn og í samanburðar kartöflunum. Mismunurinn á hráum og soðnum kartöflum, sem sýndur er í TAFLA 13. C-vítamín í hráum kartöflum og soðnum. Vitamin C in potatoes, raic and cooked, mg/100g. 4 | Mismunur Dagsetning Hráar QJ 3 " c c K 2 Difference Soðnar á annan hátt Date of examination (raw) Í3 * 3 eða án hýðis £ a M ? E o mg % 18/10 1947 17,5 14,0 3,5 20,0 Soðnar án hýðis: 14,1 mg Peeled before cooking 20/10 1947 16,8 13,6 3,2 19,0 Soðnar án hýðis: 12,8 mg Peeled before cooking 7/12 1949 10,4 Soðnar í hraðsuðup.: 8,0 mg Cooked under pressure 24/2 1950 9,3 8,4 0,9 9,7 Soðnar í hraðsuðup.: 7,9 mg Cooked under pressure 23/10 1951 14,6 11,7 2,9 19,9 Gufusoðnar: 13,7 mg Steamed 2/11 1951 10,7 9,2 1,5 14,0 16/11 1951 11,2 10,6 0,6 5,4 Gufusoðnar: 11,0 mg Steamed töflunni, getur því verið — og er vafalaust — ýmist meiri eða minni en raunverulegt tap við suðuna, en nokkuð ætti þetta að jafnast, er meðaltal er tekið, en samkvæmt því hefðu um 15% C-vítamínsins tapazt við suðuna. I soðinu fannst lítið sem ekkert, mest 0,3 mg/100 ml. 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.