Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Síða 65

Árbók Háskóla Íslands - 02.01.1955, Síða 65
63 TAFLA 21. Meðaldagsneyzla C-vítamíns á mann. Average daily consumption of vitamin C per head. Fæðutegund Foodstuff 1936—1940 1941—1945 C-vftamín, mg C-vítamín, mg Innlend framleiðsla: Domestic: Kartöflur (Potatoesi 12,49 12,73 Rófur (Swedesi 8,92 5,33 Grænmeti, ber og fleira 1,45 1,94 (Vegetables, berries etc.J Mjólk (Milki 8,09 7,59 Samtals 30,95 27,59 Innflutt: Imported: Ávextir (FruitsJ 0,69 2,81 Kartöflur (PotatoesJ 1,96 2,83 Grænmeti (VegetablesJ 0,92 0,97 Samtals 3.57 6,61 Alls (TotalJ SJ/,52 31f,20 Meðalneyzlan taldist sem næst 34 mg á mann á dag bæði ára- bilin, og mætti því í fljótu bragði virðast, að ekkert hefði skort á, að C-vítamínþörfinni hefði verið fullnægt. En á það ber að líta, að neyzlan er mjög ójöfn eftir árstíðum. Var lauslega áætlað, að á haustin og fram á vetur hefði hún verið 40—50 mg að meðaltali, en á vorin aðeins um 20 mg og e. t. v. tæplega það. Ef meðaltalið að vorinu er aðeins um 20 mg, leiðir af því, að algengt er að neyzla einstaklinga sé nokkru minni. Og ekki væri dreifing frá meðaltali óeðlilega mikil, þó að neyzlan færi ósjaldan niður í 15 mg og stöku sinnum jafnvel niður fyrir 10 mg. Er þetta í samræmi við það sem manneldisrannsóknirnar 1939—40 bentu til. Þá komust einstöku heimili niður fyrir 10 mg á mann að meðaltali, er leið á vorið, en flest voru neðan við 20 mg. Að vísu hefur C-vítamínneyzlan sennilega verið fulllágt metin þá, vegna ónógra heimilda um C-vítamínmagn nokkurra matvæla, en tæplega þó svo, að verulegu skakki. Yfirleitt ætti þó, samkv. þessu, varla að vera hætt við alvar- legum C-vítamínskorti hér á landi. Má og telja, að árangur af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.