Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Page 8

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Page 8
6 töku ýmissa ríkisstofnana, þar á meðal háskólans. Þetta er mikilsverð byrjun. Mér er í þessu sambandi mikil ánægja að geta þess, að nýlega hefur háskólinn tekið til varðveizlu stórt og dýrmætt bókasafn um kjarnfræði, sem stjórn Bandaríkj- anna hefur gefið íslendingum. Þessi mikla gjöf stendur í beinu sambandi við fyrirheit forseta Bandaríkjanna á Genfarráð- stefnunni í fyrra um að láta öðrum þjóðum í té þá vitneskju um notkun kjarnorkunnar, er Bandaríkin ætti ráð á. Mér skilst, að þetta bókasafn hafi inni að halda meginið af því, sem mönnum er nú kunnugt um kjamorkuna, eðli hennar og notkun í hvers konar atvinnurekstri, til lækninga o. s. frv., en í þessum efnum er enn að vænta stórkostlegra möguleika, eftir því sem þekking og reynsla í notkun kjarnorkunnar eykst. Má vera, að við þurfum ekki fyrst um sinn á kjarnorkunni að halda til orkuframleiðslu, en hér er um miklu víðtækari not að ræða. Og það er fyllilega kominn tími til að hefjast handa um að notfæra okkur þessa möguleika. Ég hef fyrir hönd há- skólans farið þess á leit við hlutaðeigandi stjórnarvöld, að nú þegar verði stofnað kennaraembætti í eðlisfræði við verk- fræðideild háskólans. Það er hugmynd mín, að þessi kennari geti til að byrja með a. m. k. jafnframt veitt forstöðu stofnun, er hefði með höndum mælingar á geislavirkum efnum til notk- unar við sjúkrahús og í ýmsum atvinnugreinum m. m. Ég skal ekki halda mjög langt út í þetta mál. Það mun verða sótt á öðrum vettvangi og með tilstyrk manna, sem vegna þekkingar á málum þessum hafa sterkari aðstöðu til að tala fyrir þeim en ég. Ég vil aðeins láta í ljósi ósk mína um, að þessu mikla hagsmunamáli verði fullur gaumur gefinn og því veitt nauð- synleg fyrirgreiðsla. Ég vil líka vekja athygli á því, að í skóla- kerfi landsins hefur of lengi verið vanrækt að leggja nægilega áherzlu á kennslu í náttúruvísindum og stærðfræði, en hér er um að ræða undirstöðufræði í starfslífi þjóðar vorrar í ná- inni framtíð. Mér er jafnvel sagt, að eins og nú er ástatt, sé trauðlega unnt, vegna skorts á hæfum kennurum, að halda uppi þeirri ófullkomnu fræðslu um þessi efni, sem fræðslulög gera þó ráð fyrir frá gamalli tíð. Úr þessu verður að bæta hið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.