Árbók Háskóla Íslands

Volume

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Page 14

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Page 14
12 myndahúss á vegum háskólans. Háskólabíóið, sem nú er rekið í Tjarnargötu, er eign Sáttmálasjóðs, en Sáttmálasjóður hefur um mörg ár verið það hellubjarg, er fjárhagur skólans og möguleikar til þess að styrkja og halda uppi margvíslegri vís- indastarfsemi hefur hvílt á. Má hér nefna orðabók háskólans, háskólabókasafnið, námsstyrki kandídata og námsferðir kenn- ara. Með vaxandi dýrtíð hefur að vísu dregið úr afli þessa sjóðs, en þó hefur verið reynt að halda í horfinu og tekizt vonum framar vegna tekna sjóðsins af rekstri bíósins. Þennan rekstur verður að auka og efla, ef unnt á að verða að mæta vaxandi kröfum á því sviði, er ég nefndi. Ég vil þakka bæjar- yfirvöldum Reykjavíkur fyrir góðar undirtektir á beiðni há- skólans um lóð fyrir háskólabíó, en því hefur verið valinn stað- ur við Hagatorg. Þá vil ég þakka hæstvirtri ríkisstjórn fyrir það, hversu vel hún hefur brugðizt við óskum háskólans um nauðsynlegar breytingar á rekstri Happdrættis háskólans, er koma munu til framkvæmda við næstu áramót. Happdrætti háskólans hefur frá upphafi notið mikilla vinsælda, enda er það samkvæmt starfsskrá sinni hagkvæmasta happdrætti, á Norðurlöndum a. m. k., gefur viðskiptamönnum sínum í vinn- inga 70% af veltu sinni. En tekjurnar af happdrættinu hafa til þessa allar gengið til nauðsynlegra byggingarframkvæmda á vegum háskólans og stofnana, sem honum eru tengdar. En vegna lækkandi peningagengis er brýn þörf á að endursemja vinningaskrána og auka veltuna, og verður nú unnið að því. Margt kallar að, sem krefur allt mikilla fjárframlaga, fyrst náttúrugripasafnsbygging, því næst bygging yfir læknadeild háskólans og starfsemi, sem henni verður tengd. En loks vil ég nefna brýna og vaxandi nauðsyn háskólans á því, að betur verði séð fyrir þörfum hans á vísindalegum bókakosti en hing- að til. Um alllangt árabil, eða frá því um 1920, hefur háskól- inn sjálfur orðið að standa straum af bókasafni sínu og bóka- kaupum af tekjum Sáttmálasjóðs. Ríkissjóður hefur þar ekk- ert til lagt, og er þetta að líkindum einsdæmi um ríkisháskóla hvarvetna í veröldinni. Nú er það allskostar ofvaxið háskól- anum að standa öllu lengur undir þessum kostnaði. Eina skyn-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184

x

Árbók Háskóla Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.