Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Síða 39
37
85. Friðrik Ölafsson (áður í heimspekideild).
86. Guðmundur H. Garðarsson, cand. oecon. Sjá Árbók 1950
—51, bls. 41.
87. Guðrún Erlendsdóttir, f. í Reykjavík 3. maí 1936. For.: Er-
lendur Ólafsson sjómaður og Jóhanna Sæmundsdóttir k. h.
Stúdent 1956 (R). Einkunn: I. ág. 9.25.
88. Guðrún Helgadóttir (áður í heimspekideild).
89. Gunnar Ingi Hafsteinsson, f. í Reykjavík 25. marz 1936.
For.: Hafsteinn Bergþórsson framkvstj. og Magnea Jóns-
dóttir k. h. Stúdent 1956 (V). Einkunn: II. 5.57.
90. Halldór Guðmundsson, sjá Árbók 1948—49, bls. 39.
91. Haukur Bjarnason (áður í læknadeild).
92. Hólmfríður Snæbjarnardóttir, f. að Hólshúsum í Eyjafirði
17. febr. 1936. For.: Snæbjörn Sigurðsson bóndi og Pálína
Jónsdóttir k. h. Stúdent 1956 (A). Einkunn: II. 6.83.
93. Hrafnhildur Gunnarsdóttir, f. í Reykjavík 22. okt. 1935.
For.: Gunnar Þorsteinsson hrl. og Jóna M. Guðmunds-
dóttir k. h. Stúdent 1956 (V). Einkunn: 1.6.20.
94. Jóhann J. Ólafsson, f. í Reykjavík 8. apríl 1935. For.: Jó-
hann Ólafsson stórkaupmaður og Margrét Valdimarsdóttir
k. h. Stúdent 1956 (V). Einkunn: 1.6.44.
95. Jóhannes Gíslason, sjá Árbók 1946—47, bls. 33.
96. Jóhannes Lárus Lynge Helgason, f. í Reykjavík 20. okt.
1937. For.: Helgi Jóhannesson loftskeytam. og Dagmar
Árnadóttir k. h. Stúdent 1956 (V). Einkunn: 1.7.17.
97. Jóhannes Árnason Sturlaugsson, f. á Geirseyri 20. apríl
1935. For.: Sturlaugur Friðriksson og Anna S. Jóhannes-
dóttir. Stúdent 1956 (A). Einkunn: 1.7.58.
98. Jón E. Jakobsson, f. í Wynyard, Sask., Canada, 6. des. 1937.
For.: Jakob Jónsson sóknarprestur og Þóra Einarsdóttir
k. h. Stúdent 1956 (R). Einkunn: II. 6.91.
99. Jón Ægir Ólafsson, f. í Reykjavík 3. maí 1936. For.: Ólafur
Jónsson útgm. og Lára Guðmundsdóttir k. h. Stúdent 1956
(V). Einkunn: 1.6.87.
100. Jón Sigurður Óskarsson, f. í Svefneyjum á Breiðafirði
15. maí 1936. For.: Óskar Níelsson bóndi og Guðríður