Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Page 40
38
Sveinbjarnardóttir k. h. Stúdent 1956 (R). Einkunn:
n. 7.i4.
101. Jósef Halldór Þorgeirsson, f. á Akranesi 16. júlí 1936. For.:
Þorgeir Jósefsson og Svanlaug Sigurðardóttir k. h. Stúd-
ent 1956 (A). Einkunn: II. 6.22.
102. Júlíus Björn Jóhannesson, f. á Akureyri 16. apríl 1927.
For.: Jóhannes Björnsson og Hólmfríður Júlíusdóttir k. h.
Stúdent 1946 (A). Einkunn: 1.6.09.
103. Knútur Aage Otto Bruun, f. í Reykjavík 8. nóv. 1935. For.:
Kaj Brunn og Snjólaug Bruun k. h. Stúdent 1956 (A). Ein-
kunn: II. 6.94.
104. Kristján Georg Kjartansson, f. í Reykjavík 22. júní 1934.
For.: Halldór Kjartansson stórkaupmaður og Else Nielsen
Kjartansson k. h. Stúdent 1956 (V). Einkunn: III. 4.47.
105. Kristmann Eiðsson (áður í læknadeild).
106. Magnús Sigurðsson, f. í Reykjavík 1. maí 1936. For.: Sig-
urður Magnússon bókari og Ragnheiður Einarsdóttir k. h.
Stúdent 1956 (R). Einkunn: 1.7.95.
107. Ólafur Egilsson, f. í Reykjavík 20. ágúst 1936. For.: Egill
Kristjánsson heildsali og Margrét Ólafsdóttir Briem k. h.
Stúdent 1956 (V). Einkunn: 1.6.57.
108. Ólafur Stefánsson, sjá Árbók 1952—53, bls. 31.
109. Ólafur Stephensen, f. í Reykjavík 1. febrúar 1936. For.:
Stephan Stephensen kaupmaður og Ingibjörg Guðmunds-
dóttir Stephensen k. h. Stúdent 1956 (V). Einkunn:
II. 5.02.
110. Ragnar Aðalsteinsson, f. í Reykjavík 13. júní 1935. For.:
Aðalsteinn Friðfinnsson framkvst. og Solveig Helgadóttir
k. h. Stúdent 1955 (R). Einkunn: 1.7.42.
111. Sigríður Ólafsdóttir, f. í Laugarási, Bisk. 14. júní 1935.
For.: Ólafur Einarsson héraðslæknir og Sigurlaug Einars-
dóttir k. h. Stúdent 1956 (V). Einkunn: II. 5.41.
112. Sigurður Sigurðsson, f. í Reykjavík 22. nóv. 1935. For.:
Sigurður Kristjánsson forstjóri og Ragna Pétursdóttir
k. h. Stúdent 1955 (R). Einkunn: 1.7.32.
113. Max Stefán Hirst, f. í Reykjavík 4. des. 1934. For.: Karl