Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Page 46
44
II. Skrásettir á háslwlaárinu:
153. Lena Adelsohn, f. í Malmö, Svíþjóð 21. ágúst 1935. Stúd-
ent 1954 (Malmö).
154. Ása Jónsdóttir, f. í Reykjavík 22. ágúst 1936. For.: Jón
Sigurðsson skrifstofustjóri og Anna Guðmundsdóttir k. h.
Stúdent 1956 (R). Einkunn: 1.7.75.
155. Ásta Ingunn Thors, f. að Korpúlfsstöðum, Mosfellssveit
16. júní 1936. For.: Lorenz Thors verzlm. og Gyða Jóns-
dóttir Thors k. h. Stúdent 1956 (R). Einkunn: I. 7.31.
156. Auður Ingólfsdóttir, f. að Merkilandi, Hraungerðishr. 28.
nóv. 1935. For.: Ingólfur Þorsteinsson forstjóri og Guð-
laug Brynjólfsdóttir k. h. Stúdent 1955 (L). Einkunn:
II. 6.43.
158. Bjarni Aðalsteinsson, f. í Bolungarvík 1. febr. 1935. For.:
Aðalsteinn Bjarnason verzlm. og Guðlaug Kristinsdóttir
k. h. Stúdent 1956 (L). Einkunn: 1.8.36.
159. Bjarni Þórðarson, f. í Reykjavík 5. ágúst 1936. For.: Þórð-
ur Bjarnason og Valgerður Jóhannesdóttir k. h. Stúdent
1956 (R). Einkunn: 1.8.30.
160. Björn Halldór Þórarinn Jóhannsson, f. í Hafnarfirði 20.
apríl 1935. For.: Jóhann Björnsson og Kristín Kristjáns-
dóttir. Stúdent 1956 (A). Einkunn: 1.7.32.
161. Björn Stefánsson, f. í Reykjavík 19. júní 1937. For.: Stefán
G. Bjömsson skrifstofustjóri og Sigríður Jónsdóttir k. h.
Stúdent 1956 (R). Einkunn: 1.8.52.
162. Bogi Ingimarsson, sjá Árbók 1948—49, bls. 28.
163. Ignacio de la Calle y de la Calle, f. í Granada, Spáni 7. jan.
1924. Stúdent frá Madrid.
164. Davíð Erlingsson, f. að Laugaskóla í Suður-Þing. 23. ágúst
1936. For.: Erlingur Davíðsson og Katrín Kristjánsdóttir
k. h. Stúdent 1956 (A). Einkunn: I. ág. 9.03.
165. Edda Eiríksdóttir, f. á Akureyri 25. sept. 1936. For.: Ei-
ríkur Brynjólfsson og Kamilla Þorsteinsdóttir k. h. Stúd-
ent 1955 (A). Einkunn: 1.7.50.
166. Eggert Ó. Ásgeirsson (áður í læknadeild).