Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Síða 49
47
196. Jóhanna Traustadóttir, f. í Reykjavík 25. ágúst 1936. For.:
Trausti Ólafsson prófessor og María Ólafsson k. h. Stúd-
ent 1956 (R). Einkunn: II. 7.09.
197. Jón Þórarinn Björnsson, f. í Reykjavík 2. apríl 1936. For.:
Björn Jónsson verzlm. og Hildur Pálsdóttir k. h. Stúdent
1956 (R). Einkunn: II. 6.44.
198. Jónas Thorarensen, cand. odont., sjá Árb. 1949—50, bls. 22.
199. Eeva-Maija Kallio, f. í Rauma, Finnlandi, 10. nóv. 1927.
Stúdent 1945, Nystad, Finnlandi. Cand. pharm.
200. Robert Kellogg, f. í Ionia, Michigan, 2. sept. 1928. M.A.-
próf frá Harvard-háskóla.
201. Kristín Bjarnadóttir, f. í Reykjavík 2. marz 1936. For.:
Bjarni Guðmundsson blaðafuiltrúi og Gunnlaug Briem k.h.
Stúdent 1956 (R). Einkunn: 1.7.73.
202. Kristín Bergljót Jónsdóttir, f. í Reykjavík 17. sept. 1935.
For.: Jón Arnfinnsson garðyrkjum. og Guðbjörg Kristins-
dóttir k. h. Stúdent 1956 (R). Einkunn: II. 6.91.
203. Kristinn Jóhannsson (áður í lögfræði).
204. Kristján Pétur Guðmundsson, f. í Reykjavík 3.ágúst 1934.
For.: Guðmundur Helgason og Guðrún S. Benediktsdóttir
k. h. Stúdent 1956 (R). Einkunn: II. 7.13.
205. Kristjana Theódórsdóttir, sjá Árbók 1936—37, bls. 24.
206. Louise Fischer Þórðarson, sjá Árbók 1935—36, bls. 21.
207. Gearóid S. MacEoin, f. í Limerick, Irlandi, 25. jan. 1929.
M.A.-próf frá National University of Ireland (Galoway).
D.Phil. við háskólann í Bonn.
208. Margrét Guðmundsdóttir, f. á Sámsstöðum í Hvítársíðu
7. jan. 1936. For.: Guðmundur Ólafsson bóndi og Sigríður
Brandsdóttir k. h. Stúdent 1956 (R). Einkunn: 1.7.57.
209. Már Ársælsson, sjá Árbók 1949—50, bls. 37.
210. Matthías Eggertsson, f. í Hafnarfirði 19. júlí 1936. For.:
Eggert Loftsson verkam. og Jóhanna Arnfinnsdóttir k. h.
Stúdent 1956 (R). Einkunn: 1.7.43.
211. Nína Kirstín Gísladóttir, f. í Reykjavik 17. júní 1936. For.:
Gísli Sigurbjörnsson forstjóri og Helga Björnsdóttir k. h.
Stúdent 1956 (R). Einkunn: II. 6.95.