Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Side 50
48
212. Ólafur Kristján Hannibalsson, f. á Isafirði 6. nóv. 1935.
For.: Hannibal Valdimarsson skólastjóri og Sólveig Ólafs-
dóttir k. h. Stúdent 1956 (L). Einkunn: 1.7.51.
213. Ólafur Jónsson, f. í Reykjavík 15. júlí 1936. For.: Jón Guð-
mundsson, fv. skrifstofustj. og Ásgerður Guðmundsdóttir
k. h. Stúdent 1956 (R). Einkunn: 1.7.33.
214. Ólafur Haraldur Óskarsson, f. í Reykjavík 17. marz 1933.
For.: Óskar Þorkelsson gjaldkeri og Sigríður I. Ólafsdóttir
k. h. Stúdent 1954 (R). Einkunn: II. 6.25.
215. Ólafur Sigurðsson, f. í Borgarnesi 5. ágúst 1935. For.: Sig-
urður Ólafsson verzlm. og Unnur Gísladóttir k. h. Stúdent
1956 (R). Einkunn: II. 7.14.
216. Ólöf Sesselja Kristófersdóttir, f. í Kalmanstungu 16. júní
1937. For.: Kristófer Ólafsson bóndi og Lísbet Ólafsson
k. h. Stúdent 1956 (R). Einkunn: 1.7.84.
217. Páll Lýðsson, f. í Litlu-Sandvík, Árnessýslu, 7. okt. 1936.
For.: Lýður Guðmundsson hreppstjóri og Aldís Pálsdóttir
k. h. Stúdent 1956 (L). Einkunn: 1.7.87.
218. Pétur Jósefsson, f. á Setbergi, Snæf., 13. júlí 1937. For.:
Jósef Jónsson prófastur og Hólmfríður Halldórsdóttir k. h.
Stúdent 1956 (R). Einkunn: 1.7.33.
219. Rafn Júlíusson, sjá Árbók 1952—53, bls. 38.
220. Ragnheiður Torfadóttir, f. á Isafirði 1. maí 1937. For.:
Torfi Hjartarson tollstjóri og Anna Jónsdóttir k. h. Stúd-
ent 1956 (R). Einkunn: 1.8.94.
221. Kai Armas Ludvig Saanila, f. í Helsinki 16. febr. 1935.
222. Sigríður Guðmundsdóttir, f. í Reykjavík 4. júní 1937. For.:
Guðmundur Karl Pétursson yfirlæknir og Inga J. Karls-
dóttir k. h. Stúdent 1956 (A). Einkunn: I. 7.48.
223. Sigríður Valfells, f. í Reykjavik 11. apríl 1938. For.: Sveinn
B. Valfells forstjóri og Helga Bjarnason k. h. Stúdent 1956
(R). Einkunn: I. 8.61.
224. Sigurjón Rist, sjá Árbók 1947—48, bls. 40.
225. Skúli Magnússon, f. í Feigsdal 25. sept. 1934. For.: Magn-
ús Magnússon bóndi og Rebekka Þiðriksdóttir k. h. Stúd-
ent 1956 (A). Einkunn: 1.7.64.