Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Síða 51
49
226. Sonja Diego, f. í Reykjavík 7. okt. 1936. For.: Friðrik A.
Diego skrifstofum. og Svanfrid Diego k. h. Stúdent 1955
(R). Einkunn: 1.8.19.
227. Stefán Aðalsteinsson, f. að Kristnesi í Eyjafirði 14. sept.
1933. For.: Aðalsteinn Jónsson og Aðalbjörg Stefánsdóttir
k. h. Stúdent 1956 (A). Einkunn: II. 7.16.
228. Svanhildur Þórlaug Björgvinsdóttir, f. á Hóli á Upsaströnd
15. júní 1936. For.: Ingvi Björgvin Jónsson og Guðrún Þor-
leifsdóttir k. h. Stúdent 1956 (A). Einkunn: I. 7.70.
229. Svanhildur Sigurgeirsdóttir, f. í Reykjavík 26. jan. 1937.
For.: Sigurgeir Bogason vélstjóri og Margrét A. Helga-
dóttir k. h. Stúdent 1956 (R). Einkunn: II. 6.66.
230. Svava Ágústsdóttir, f. í Reykjavík 4. nóv. 1936. For.:
Ágúst Jóhannesson framkv.stj. og Sóley Þorsteinsdóttir
k. h. Stúdent 1956 (R). Einkunn: 1.7.63.
231. Sveinn Kristinsson, sjá Árbók 1951—52, bls. 41.
232. Vigdís Sigurðardóttir, f. í Reykjavik 30. des. 1936. For.:
Sigurður Ólafsson verkfr. og Rebekka Ágústsdóttir k. h.
Stúdent 1956 (R). Einkunn: II. 7.20.
233. Vilhjálmur Einarsson, f. að Hafranesi, Reyðarfirði, 5. júní
1934. For.: Einar Stefánsson og Sigríður Vilhjálmsdóttir
k. h. Stúdent 1954 (A). Einkunn: I.
234. Johannes Volle, f. í órstavik, Noregi, 27. maí 1920. Stúd-
ent 1940 (Oslo).
235. Þór E. Jakobsson, f. í Wynyard, Sask., 5. okt. 1936. For.:
Jakob Jónsson sóknarprestur og Þóra Einarsdóttir k. h.
Stúdent 1956 (R). Einkunn: II. 6.23.
236. Þóra Björk Kristinsdóttir, f. að Reykholti í Borgarfirði
3. marz 1936. For.: Kristinn Stefánsson skólastjóri og Sig-
ríður Pálsdóttir k. h. Stúdent 1956 (A). Einkunn: 1.7.60.
237. Þórir Ólafsson (áður í verkfræði).
7