Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Page 52
50
V erkf ræSideildin.
I. Eldri stúdentar:
1. Gunnar I. Baldvinsson. 2. Þórir Hilmarsson. 3. Guðmund-
ur E. I. Halldórsson. 4. Haukur Jóhannsson. 5. Helgi Ó. Sig-
valdason. 6. Jónas Frímannsson. 7. Sigmundur Freysteinsson.
8. Sigurður Sigfússon. 9. Valdimar K. Jónsson. 10. Bragi Jó-
hannesson. 11. Gísli Sigfreðsson. 12. Gunnar H. Pálsson. 13.
Halldór S. Halldórs. 14. Haukur Frímannsson. 15. Jón Dal-
mann Þorsteinsson. 16. Edvard Júlíus Sólnes. 17. Sigurþór Tóm-
asson. 18. Stefán Ingvi Hermannsson. 19. Úlfar Haraldsson.
20. Þorsteinn Gregor Þorsteinsson.
II. SJcrásettir á háskólaárinu:
21. Bergsteinn Þór Gizurarson, f. í Reykjavík 29. nóv. 1936.
For.: Gizur Bergsteinsson hrd. og Dagmar Lúðvíksdóttir
k.h. Stúdent 1956 (R). Einkunn: 1.8.17.
22. Helgi Þorsteinsson, f. að Sauðlauksdal í Barðastr.s. 13. sept.
1936. For.: Þorsteinn Kristjánsson prestur og Guðrún P.
Jónsdóttir k. h. Stúdent 1956 (A). Einkunn: 1.8.17.
23. Hilmar Sigurðsson, f. að Hvammi, Dýrafirði, 7. maí 1936.
For.: Sigurður Jónsson vélstjóri og Guðrún S. Lárusdóttir
k. h. Stúdent 1956 (L). Einkunn: 1.7.65.
24. Hólmgeir Björnsson, f. í Bjarghúsum, Vesturhópi, 18. maí
1937. For.: Björn Sigvaldason bóndi og Guðrún Teitsdóttir
k. h. Stúdent 1956 (R). Einkunn: 1.8.73.
25. Jakob Jónsson, f. á Bíldudal 29. des. 1936. For.: Jón Jakobs-
son prestur og Margrét Björnsdóttir k. h. Stúdent 1956 (R).
Einkunn: I. 8.73.
26. Jóhann Már Maríusson, f. í Reykjavík 16. nóv. 1935. For.:
Maríus Jóhannsson sundhallarvörður og Vigdís Eyjólfs-
dóttir k.h. Stúdent 1955 (R). Einkunn: 1.7.62.
27. Jón Birgir Jónsson, f. í Reykjavík 23. apríl 1936. For.: Jón
S. Benjamínsson húsgagnasm. og Kristín K. Jónsdóttir k. h.
Stúdent 1956 (R). Einkunn: II. 7.02.