Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Page 66
64
IV. RitgerÖ í sérgrein (nýjatestamentisfrœðum):
Fjórtándi kapítuli Jóhannesarguðspjalls.
Prédikunartexti var afhentur 15. desember: Lúk. 10, 38—42.
Prófinu var lokið 31. janúar.
1 lok síðara misseris lauk einn kandídat embættisprófi í guð-
fræði.
Skriflega prófið fór fram 3., 6. og 10. maí.
Verkefni voru þessi:
I. í gamlatestamentisfræðum: Sálm. 42,1—12.
II. I nýjatestamentisfræðum: Gal. 5,1—12.
III. 1 trúfræði: Kristin sköpunartrú.
IV. 1 siðfræði: Eru styrjaldir réttmætar frá sjónarmiði
kristins manns?
Prédikunartexti var afhentur 10. apríl: Mark. 12, 41—44.
Prófinu var lokið 29. maí.
1 lok fyrra misseris luku enn fremur 3 stúdentar prófi í inn-
gangsfræði Nýja testamentisins, 4 í inngangsfræði Gamla testa-
mentisins, 4 í kirkjusögu Islands, 2 í almennri trúarbragða-
frœði, síðara hluta, og 2 í sögu Israels.
1 lok síðara misseris luku 4 stúdentar prófi í inngangsfrœði
Nýja testamentisins, einn í inngangsfræði Gamla testamentis-
ins, 2 í dlmennri kirkjusögu, 2 í kirkjusögu Islands, 3 í sögu
Israels, 2 í almennri trúarbragðafræði, fyrra hluta, og 4 í aZ-
mennri trúarbragðafræði, síðara hluta.
Prófdómendur voru dr. theol. Bjami Jónsson vígslubiskup og
séra Jón Auðuns dómprófastur.
Undirbúningspróf í grisku.
30. janúar 1957:
Ingþór Indriðason .... einkunn 10y2 stig
Jón Bjarman........... — 10 y2 —