Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Side 99

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Side 99
97 hefur látið eftir sig þá er hann orti um för sina á vit sænskra höfðingja að erindum noregskonúngs, en kvæði þetta er kall- að Austurfararvísur. Það er ort á þeim tíma þegar lands- múgur í Svíþjóð er enn heiðinn, en á svo ljósu máli að vana- legur íslendíngur fær notið þess útí æsar, jafnvel betur en margra þeirra kvæða sem nær standa vorum tíma. Tvö hundruð árum síðar en Sighvatur skáld ferðaðist í Sví- þjóð leggur annað höfuðskáld íslendínga þángað leið sína, en það er Snorri Sturluson. Snorri safnar í Gautlandi margskonar sænskum fróðleik, sem kom honum í góðar þarfir síðar, þá er hann fór að setja saman Heimskrínglu. Hann fór til Skara og dvaldist þar með Áskatli lögmanni sumarið 1219. Þá var enn lítt hafin ritöld í Sviþjóð og lög landsins ekki til á bókum. Árið eftir að Snorri kom þar, eða 1220, telja fróðir menn að Áskell lögmaður, gestgjafi Snorra, hafi látið byrja ritun Gauta- laga. Ef teingsl má finna milli þess, að Snorri gisti Svíþjóð, og hins að svíar hefja ritöld í norrænu, þá ber og eigi að gleyma því er svíar veittu oss í móti þó seinna væri: Ef vér berum enn niður í sögu þrjú hundruð árum síðar en þetta gerðist, verður fyrir oss sá atburður er sænskur prestur og prentari, séra Jón Matthiasson, gerir sína för híngað til lands þeirra erinda að kenna íslendíngum að prenta bækur. Það var að undirlagi Jóns biskups Arasonar á Hólum, nær lokum kaþólsks siðar, á öndverðri sextándu öld. Þannig höfum vér íslendíngar feingið af svíum þeirrar listar að prenta bækur. Þannig mætti leingi rekja frjósöm teingsl meðal svía og ís- lendínga frá því fyrir öndverðu, og veit ég að þeir eru hér staddir í dag sem kunna að telja þau dæmi af lærdómi. Ég vil ekki láta undir höfuð leggjast að minna á enn eitt dæmi þess hvernig tvær þjóðarsálir fá aleflt meðal sín eitt og sama yrkisefni öld frammaf öld, svo sem í nokkurskonar andlegum víxlsaung, en það er dæmi Friðþjófs sögu. Fróðir menn telja að sænskir kaupmenn hafi numið þessa arabísku eyðimerkursögu austur í heimi, flutt hana með sér til Norður- landa og breytt henni eftir norrænum staðháttum; hafi hún 13
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.