Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Page 142
140
X. KAFLI
Gildistaka og brottfallin lög.
41. gr.
Lög þessi taka gildi nú þegar.
42. gr.
Menntamálaráðherra leitar staðfestingar forseta íslands á reglu-
gerð fyrir háskólann, að fengnum tillögum háskólaráðs. í reglugerð-
inni er heimilt að kveða nánar á um framkvæmd laga þessara. Reglu-
gerðarákvæði þau, sem í gildi eru við gildistöku laganna, halda gildi
sínu, unz ný ákvæði eru sett.
43. gr.
Við gildistöku laga þessara falla úr gildi þessi lög og lagaákvæði:
Lög nr. 21 1. febr. 1936, um Háskóla íslands, ásamt breytingarlög-
um nr. 78 27. júní 1941, lögum nr. 66 28. des. 1944 og lögum nr. 21
28. marz 1947.
Lög um laun háskólakennara, nr. 36 30. júlí 1909.
Lög nr. 66 28. des. 1944, um breyting á og viðauka við lög nr. 36
30. júlí 1909, um laun háskólakennara, og um breyting á lögum nr.
21 1. febr. 1936, um Háskóla íslands.
Lög nr. 116 28. des. 1950, um breyting á lögum nr. 66 28. des. 1944.
Lög nr. 85 24. des. 1953, um breyting á lögum nr. 36 30. júlí 1909,
um laun háskólakennara.
Lög nr. 34 26. okt. 1917, um stofnun dósentsembættis í læknadeild
Háskóla íslands.
Lög nr. 40 27. júní 1925, um stofnun dósentsembættis við heim-
spekideild Háskóla íslands.
Lög nr. 24 19. maí 1930, um háskólakennara.
Lög nr. 33 23. júní 1932, um stofnun nýs prófessorsembættis í
læknadeild Háskóla íslands.
Lög nr. 44 27. júní 1941, um tannlæknakennslu við læknadeild há-
skólans.
Lög nr. 13 13. febr. 1943, um stofnun embættis háskólabókavarðar
við Háskóla íslands.
Lög nr. 9 24. jan. 1945, um stofnun prófessorsembættis í heilbrigð-
isfræði í læknadeild Háskóla íslands.
Lög nr. 31 12. febr. 1945, um stofnun dósentsembættis í guðfræði-
deild Háskóla íslands.
Lög nr. 23 23. apríl 1946, um dósentsembætti í íslenzku nútímamáli
og hagnýtri íslenzkukennslu í heimspekideild Háskóla íslands.