Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Page 144
142
eru hér talin upp allmörg rit um bókmenntasögu, sem nemanda ber
að kunna skil á og hann getur sótt í margvíslega þekkingu.
1. Bókmenntasaga fyrri alda.
**Litteraturhistorie, B: Norge og Island, udgivet af Sigurður Nor-
dal. Uppsala 1953. (Nordisk Kultur VIII: B.).
**G. Turville-Petre: The heroic age of Scandinavia. London 1951.
**G. Turville-Petre: Origins of Icelandic Literature. Oxford 1953.
**B. S. Phillpotts: Edda and Saga. London 1931.
*Sigurður Nordal: íslenzk menning I. Rvk. 1942. (Kaflar vandlega).
*Einar Ól. Sveinsson: Sturlungaöld. Rvk. 1940. (Einnig á ensku).
*Sigurður Nordal: Snorri Sturluson. Rvk. 1920.
*Einar Ól. Sveinsson: Á Njálsbúð. Rvk. 1943.
*Formálar Heimskringlu I og II, Egils sögu og Njálu í íslenzkum
fornritum.
Finnur Jónsson: Den oldnorske og oldislandske litteraturs historie2
I—m, Khavn 1920—24.
F. Paasche: Norges og Islands litteratur indtil utgangen af middel-
alderen. Oslo 1924.
Jan de Vries: Altnordische Literaturgeschichte I—II, Berlin—Leip-
zig 1941—42.
Jón Helgason: Norron litteraturhistorie. Kh. 1934.
W. P. Ker: Epic and Romance. (Þættimir um íslenzkar bók-
menntir).
Axel Olrik: Nordisk ándsliv. Kh. 1907. (Einnig til á ensku og
þýzku).
Andreas Heusler: Anfánge der islándischen Saga. Berlin 1914.
Sami: Die altgermanische Dichtung. Berlin 1931, 1924 og 1943.
Sami: Germanentum. Heidelberg 1934.
Knut Liestöl: Upphavet til den islandske ættesaga. Oslo 1929.
(Einnig á íslenzku og ensku).
Erik Noreen: Den norsk-islándska poesien. Sth. 1926.
Um einstök kvæði eða rit má benda á bókfræðikafla Jóns Helga-
sonar og Sigurðar Nordals í „Litteraturhistorie".
Nákvæma bókfræði er að finna í ýmsum bindum ritsafnsins „Is-
landica“ (útg. af Fiske-safninu).
2. Bókmenntasaga síöari alda.
**Sigurður Nordal: Samhengið í íslenzkum bókmenntum. íslenzk
lestrarbók 1400—1900, Rvík 1924, bls. IX—XXXIH.
**Einar Ól. Sveinsson: íslenzkar bókmenntir eftir siðaskiptin.
Tímarit Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi, 1929.