Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Síða 146
144
1 leikrit (t. d. Fjalla-Eyvindur eftir Jóhann Sigurjónsson).
1 ljóðabók (t. d. Ljóðmæli Jónasar Hallgrímssonar).
Aöalnámsefni úr bökmenntasögu síðari alda
ásamt ábendingu um nokkrar sérefnisheimildir (þær stjörnumerktar,
sem hentastar eru til lestrar). Hér verða þó ekki talin þau rit, sem
nefnd eru í aðalskrá yfir námsgögn í bókmenntasögu.
1. Miðöld (1350—1550): tímamörk, bókmenntagreinar, einkenni
(yfirlit).
2. (Helgikvæði. — Jón Helgason, Nordisk kultur VIII B, 1952, bls.
160—165.).
3. Dansar:
K. Liestol: Isl. folkeviser, Nord. kultur IX, 1931, bls. 84—89:
*Guðni Jónsson: ísl. kveðskapur á síðara hluta 14. aldar, Skírn-
ir 1932;
Einar Ól. Sveinsson: Fagrar heyrði ég raddirnar (forspjall),
1942;
*Ólafur Briem: Um dansana, Fornir dansar 1946.
4. Rímur, upptök þeirra, einkenni og saga. —
Sir William A. Craigie: The Art of Poetry in Iceland, Oxford
1937, 34 bls.;
*Sami: The Romantic Poetry of Iceland, Glasgow 1950, 30 bls.;
Sami: Sýnisbók ísl. rímna I—m, 1952, Introductions;
*Jón Helgason, Nordisk kultur VIII B, 1952, bls. 168—172.
5. Lærdómsöld (1550—1750): tímamörk, bókmenntagreinar, ein-
kenni (yfirlit).
6. Bókmenntastarfsemi (siðskiptafrömuðanna og einkum) Guð-
brands Þorlákssonar.
Sí IV og V;
*Pétur Sigurðsson: Vísnabók Guðbrands biskups, Iðunn VIII,
1923—24;
*Sig. Nordal, inngangur að Monumenta typographica Island-
ica V.
7. Séra Stefán Ólafsson.
Andrés Björnsson, ísl. Úrvalsrit Menningarsjóðs 1948, inn-
gangur.
8. Séra Hallgrímur Pétursson.
Grímur Thomsen, ritgerð framan við Sálma og kvæði Hall-
gríms I, 1887;
Magnús Jónsson, Samtíð og saga III, 1946.
9. Jón Vídalín.
Magnús Jónsson, Eimreiðin 1926;
*Páll Þorleifsson, inngangur að Vídalínspostillu, 1945.