Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Síða 148
146
*Steingrímur J. Þorsteinsson, ísl. Úrvalsrit Menningarsjóðs
1950, inngangur.
19. Grímur Thomsen.
Jón Þorkelsson og "Sigurður Nordal, ritgerðir framan við Ljóð-
mæli Gríms I—II 1934 (ritg. Nordals einnig í Áföngum II
1944);
Andrés Björnsson, ísl. Úrvalsrit Menningarsjóðs 1946, inn-
gangur.
20. (Benedikt Gröndal Sveinbjarnarson.)
(Benedikt Gröndal áttræður (afmælisrit) 1906.)
21. (Steingrímur Thorsteinsson.)
(J. C. Poestion: St.Th., ein isl. Dichter und Kulturbringer, 1912;
*Sig. Guðmundsson, Heiðnar hugvekjur 1946, bls. 56.)
22. Séra Matthías Jochumsson.
Matth. Joch. (afmælisrit, er hann varð sjötugur) 1905;
Sig. Guðmundsson, Skírnir 1916 (og Heiðnar hugvekjur, bls.
66);
*Sig. Nordal: Matthías við Dettifoss, Eimreiðin 1921 (og Áfang-
ar II);
Aldarminning (Leikfélag Reykjavíkur gaf út) 1935;
ýmsar greinar í Skírni 1935;
Jónas Jónsson, íslenzk Úrvalsrit Menningarsjóðs 1945, inn-
gangur.
23. Ritiö Veröandi (1882) og Veröandimenn, einkanlega Gestur Páls-
son (Einar Hjörleifsson Kvaran og Hannes Hafstein).
*(Einar H. Kvaran, ritgerð fyrir Ritsafni Gests 1927.
Um Einar:
Guðmundur G. Hagalín, Skírnir 1939;
Þorsteinn Jónsson, Andvari 1943.
Um Hannes:
Þorsteinn Gíslason, Andvari 1923;
Vilhjálmur Þ. Gíslason, Isl. Úrvalsrit Menningarsjóðs 1944,
inngangur.)
24. (Þorsteinn Erlingsson.)
*(Sig. Guðmundsson, Heiðnar hugvekjur, bls. 84;
Sig. Nordal, ritgerð fyrir 4. útg. Þyrna 1943.)
25. Stephan G. Stephansson.
*Sig. Nordal, ritg. fyrir Andvökum (úrvali) 1939;
*Steingrímur J. Þorsteinsson, Skímir 1953.
26. Einar Benediktsson.
Sig. Guðmundsson, Heiðnar hugvekjur, bls. 101;
*Sig. Nordal, Skírnir 1940 (og Áfangar II);