Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Síða 157

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Síða 157
155 um að fyrirskipa kennurum að láta koma fram við kennsluna neitt það, sem kennarar telja, að ekki eigi þar heima. 2) Háskólastúdentar verða eigi skyldaðir til að sækja neina kennslu og þeim er að öllu leyti í sjálfsvald sett, hversu þeir hagnýta sér hana. Stúdentar ráða því einnig sjálfir, hvenær þeir þreyta próf, en á prófum skal úr því skorið, hvort stúdentinn er verðugur þess að hljóta þá akademisku gráðu, sem hann keppir eftir. Stúdentaráð lítur svo á, að háskólinn muni þá rækja bezt hlutverk sitt sem vísinda- og kennslustofnun, ef hið akademiska frelsi er í heiðri haft, a. m. k. að meginstefnu. Um gildi hins akademiska frels- is fyrir stúdenta vill það taka fram sérstaklega: 1) Hið akademiska frelsi er til þess fallið að þroska stúdenta sem einstaklinga, ala með þeim sjálfsaga og venja þá á að taka ábyrgð á gerðum sínum. Það er einnig líklegt til að temja þeim sjálfstæði í vinnubrögðum og gera þá hæfa til að sinna vísindalegum verk- efnum. 2) Hið akademiska frelsi gerir stúdentum kleift að haga námi sínu þannig, að þeir geti, þegar nauðsyn ber til, verið við vinnu jafn- framt náminu. Eins og aðstæður fjöldamargra háskólastúdenta eru hér á landi er þetta nauðsynlegt til að þeir geti yfirleitt stundað háskólanám. Verða nú raktar þær greinar frumvarpsins, sem um þetta fjalla og athugasemdir stúdentaráðs við þær. Er fyrst að geta 23. gr. frumvarpsins: „Ákvæði um eftirlit með námsástundun háskólastúdenta má setja í reglugerð háskólans.“ Ráðið lagði til, að þessi grein yrði felld niður, enda full ástæða til að ætla, að hér búi eitthvað undir, sem stefni að skyldutímasókn, enda þótt greinin líti meinleysilega út. Þá er það alkunna, að prófum má haga þann veg, að raunverulega feli í sér verulega skerðingu á akademisku frelsi eða jafnvel afnám þess. Taldi ráðið ákvæði frumvarpsins um þau efni ærið varhugaverð. 28. gr. frv. hljóðar þannig: „1 reglugerð háskólans skal setja ákvæði um próf, þ. á. m. um prófgrein- ar, einkunnastiga og einkunnagjafir og um lágmarkseinkunn í einstökum greinum eða flokkum greina og í fullnaðareinkunn. Mæla má svo fyrir í reglugerð, að fullnaðarprófi sé skipt í fleiri hluta en einn, og kveða má á um skemmsta eða lengsta tíma, sem líða megi frá skrásetningu til frumprófs, svo og milli þess, að einstökum prófhlutum eða prófgreinum sé lokið, og milli upphafs náms og lokaprófs. Heimilt er ennfremur að mæla svo fyrir í reglugerð, að misserisleg eða árleg próf skuli haldin í heild, samkvæmt tillögu deildarinnar, í þeim námsgreinum, sem kenndar hafa verið á tímabilinu, öllum eða nokkrum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.