Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Side 158

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Side 158
156 Kveða skal í reglugerð á um það, hvort einkunnir þær, sem gefnar eru við þessi próf, hafi gildi í fullnaðarprófi og þá hvert. Nú er mælt fyrir um slík próf í tiltekinni deild, og er þá stúdentum skylt að ganga undir þau próf. Nánari ákvæði skulu að öðru leyti sett í reglugerð. 1 reglugerð er einnig heimilt að setja ákvæði um það, að stúdent, er ganga vill til prófs, skuli áður hafa lokið undibúningsprófum eða rækt nægilega tilteknar greinar á námskeiðum, í æfingaflokkum eða við verklegt nám eða skilað skriflegum úrlausnum." Stúdentaráð lagði til, að í stað þriggja fyrstu málsgreinanna kæmi: „í reglugerð háskólans skal setja ákvæði um próf, þ. á. m. um próf- greinar, einkunnastiga og einkunnagjafir og um lágmarkseinkunn í einstökum greinum eða flokkum greina og í fullnaðareinkunn. Mæla má svo fyrir í reglugerð, að fullnaðarprófi sé skipt í fleiri hluta en einn.“ 30. gr. frumvarpsins hljóðar svo: „Nú stenzt stúdent ekki próf, gengur frá því, eftir að hann hefur byrjað próf, eða kemur ekki til prófs og hefur þó ekki boðað forföll, Er honum þá heimilt að þreyta prófið að nýju innan árs. Standist hann enn ekki sama prófið eða gangi frá því, hefur hann fyrirgert rétti sínum til að ganga oftar undir það. Háskóladeild getur þó veitt undanþágu frá ákvæðum þessarar málsgreinar, ef sérstaklega stendur á. 1 reglugerð má mæla fyrir um rétt manna, sem staðizt hafa próf, til að endurtaka prófið.“ Stúdentaráð lagði til, að 1. mgr. 30.gr. yrði látin hljóða svo: „Nú fellur stúdent á prófi eða gengur frá því, eftir að hann hef- ur byrjað prófið, og er honum þá heimilt að þreyta prófið að nýju og enn í þriðja sinn, Ijúki hann því ekki í annarri tilraun. Oftar má hann ekki reyna við próf þetta nema hann taki áður öll þau próf í deildinni, sem hann hefur áður þreytt og staðizt eða háskóladeild sú, sem í hlut á, leyfi.“ III. Ýmis atriöi. Auk þess, sem nú hefur greint verið, vék stúdentaráð að nokkrum atriðum til viðbótar. Var eitt atriðið að fullu til greina tekið og því ekki ástæða að rekja það nánar, en hin atriðin voru þessi: 1) Ráðið minnir á, að á 2 síðustu fjárlögum hafa staðið meðal fjárveitinga til háskólans 50.000,00 krónur til vísindastarfsemi. Fjár- veiting þessi mun einkum ætluð til að styrkja unga fræðimenn, sem nýlokið hafa háskólaprófi og vilja taka til við vísindastörf. Munu náttúruvísindastörf einkum hafa verið höfð í huga. Stúdentaráð beinir því til nefndarinnar, hvort ekki sé nú í sam- bandi við setningu laga um háskólakennara tækifæri til að ganga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.