Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Side 160

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Side 160
158 efri deild, sem að vísu hafði verið slitið, en kom saman aftur til að samþykkja umræðulaust breytingar neðri deildar. Þar með var frum- varpið afgreitt sem lög frá Alþingi. Verður nú getið nokkurra atriða frumvarpsins og laganna. í frv. var svohljóðandi ákvæði um setu stúdenta í háskólaráði (í 4. gr.): Nú er mál til umræðu á fundi háskólaráðs, sem varðar sérstaklega stúd- enta háskólans, og er rektor þá heimilt að kveðja á fundinn fulltrúa stúd- enta, einn eða fleiri, sem stúdentaráð nefnir til. Hafa fulltrúamir þar mál- frelsi, en atkvæðisrétt eiga þeir ekki. í efri deild urðu umræður um þetta, og var borin fram breyt- ingartillaga, sem var samþykkt, og hljóðaði greinin þá svo: Nú er til umræðu á fundi háskólaráðs mál, er varðar sérstaklega stúd- enta háskólans, og skal rektor þá kveðja á fundinn einn fulltrúa stúdenta, sem stúdentaráð nefnir til. Hefur fulltrúinn þar málfrelsi og atkvæðisrétt. Fulltrúa stúdenta var þar með fenginn atkvæðisréttur og rektor gert skylt að boða hann á fund, ef þar var til meðferðar mál, er varð- aði sérstaklega stúdenta háskólans. Þarna var gengið nokkru Inegra til móts við kröfur stúdenta en höf. frv. gerðu. Stúdentaráð hafði lagt til, að háskólastúdentar fengju fastan fulltrúa í háskólaráði, sem nyti atkvæðisréttar og hefði tillögurétt, en takmarka mætti með reglugerð rétt hans til að taka þátt í málum, sem varða beint vísindaleg málefni. Er málið kom til neðri deildar þótti mörgum þetta óljóst orðað (og hafði reyndar sumum fundizt í e. d. líka) og báðu um skýringu, og er menntamálanefnd deildarinnar hafði farið yfir frv., lagði hún m. a. til, að þessu yrði breytt á þennan veg, og féllst deildin á breyt- inguna: Ávallt er háskólaráð ræðir mál, er varða stúdenta háskólans almennt, skulu stúdentar eiga einn fulltrúa, er stúdentaráð nefnir til, á fundi háskóla- ráðs, og skal rektor kveðja hann á fundinn. Hefur fulltrúinn þar málfrelsi og atkvæðisrétt. Taldi nefndin þetta nokkru rýmra og skýrara, en ákveða bæri hins vegar með reglugerð, hvernig færi um framkvæmd þessa. Auð- vitað er hægt að koma því svo fyrir, að stúdentar eigi fastan full- trúa í háskólaráði, er víki af fundum, þegar rædd eru þau sérstöku mál, sem ekki heyrir undir stúdenta að segja neitt um. En það get- ur verið álitamál, hvaða mál teljast varða stúdenta háskólans al- mennt. Enda var beðið um skýringu á því, en framsögumaður nefnd- arinnar taldi það vera á valdi ráðherra að ákveða það með reglu- gerð. Um það má deila, hvort heldur beri að nefna í reglugerð þá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.