Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Síða 172

Árbók Háskóla Íslands - 01.01.1957, Síða 172
170 fulltrúann hjá IUS á s. 1. vori, og lofaði hann að reka á eftir mál- inu, en engan árangur virðist það hafa borið enn. 2. Bandaríkin. í lok októbermánaðar átti formaður viðræður við einn hinna bandarísku stúdenta frá Minnesota-háskóla, sem hér dvöld- ust þá í stúdentaskiptum. Kom þar fram, að æskilegt væri að koma á áframhaldandi stúdentaskiptum við Minnesota, þannig, að stúd- entar færu héðan til námsdvalar í Minnesota, en aðrir kæmu í stað- inn hingað sömu erinda. Var að lokum ákveðið, að hinn bandaríski stúdent athugaði vestra, hver grundvöllur væri þar fyrir slíkum skiptum og skrifaði síðan Stúdentaráði nánar um málið. Bréf hefur ekki borizt enn, og málið því fallið niður að sinni. 3. Noröurlönd. Stúdentaráð fól formanni að vekja máls á því á formannaráðstefnunni í Helsingfors í febrúar s. 1., hvort unnt væri að koma á stúdentaskiptum milli íslands og einhvers Norðurlandanna. Rætt var óformlega við ýmsa fulltrúana þar um þetta mál, og virt- ust þeir almennt á þeirri skoðun, að vandamál stúdenta, áhugamál þeirra og stúdentalíf almennt væri svo svipað á Norðurlöndunum, að fremur bæri að beita sér fyrir almennum stúdentaskiptum við lönd, þar sem stúdentalíf væri ólíkt því, er gerist í heimalandinu. Féllst formaður á þessi rök fyrir sitt leyti. í þessu sambandi mætti beina því til næsta Stúdentaráðs, hvort ekki væri rétt, að ráðið beitti sér fyrir því, að komið yrði á stúd- entaskiptum einstakra deilda við hliðstæðar deildir á Norðurlöndum og víðar. Slík skipti eru e. t. v. gagnlegri þátttakendum sjálfum og viðkomandi deildum. Stúdentalífinu almennt er auk þess engu síður hægt að kynnast í slíkum ferðum. Handbók stúdenta. Snemma á starfsárinu samþykkti ráðið tillögu frá meirihluta ráðs- ins um að gefa út handbók stúdenta. í greinargerð fyrir tillögunni var bent á, hve brýn nauðsyn stúdentum er á því að eiga handbók um námstilhögun hér heima og erlendis og um félagslíf o. fl., sem við kemur háskólalífinu. Síðast kom handbók stúdenta út á árinu 1947, og er hún að sjálfsögðu úrelt og að auki löngu uppseld. Mál þetta var rætt við rektor, og lýsti hann yfir eindregnum stuðningi sínum við málið. Hvatti hann ráðið til þess að hef jast handa um út- gáfuna, og myndi fjárhagsgrundvöllur tryggður síðar. Nokkru síðar samþykkti ráðið að fela Benedikt Blöndal stud. jur. að annast rit- stjórn handbókarinnar. Hóf hann þegar undirbúning og viðaði að sér efni, innlendu og erlendu. Svo sem mönnum er kunnugt og getið er á öðrum stað hér í Vettvangnum, voru sett á síðastliðnu vori ný
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.