Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 17

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 17
Kennslumál, stúdentar, brautskráningar Helsta verkefni kennstusviðs er að annast sameiginteg mát Háskólans er varða kennslu. próf. skráningu stúdenta. kennsluhúsnæði og búnað. Þar er jafnframt starfrækt Háskólaútgáfa, Tungumálamiðstöð og Námsráðgjöf sem sérstakar deildir. Enn fremur er unnið að undirbúningi þess að stofna sérstaka kennslumið- stöð til að annast verkefni tengd fjarkennslu og gæðaeftirtiti með kennslu. Háskótaárið tetst frá 5. september til jafntengdar næsta ár og skiptist kennsluárið í tvö misseri. haustmisseri sem lýkur 21. desember og vormisseri sem týkur 26. maí. Nýskráning fer fram í lok maí og byrjun júní ár hvert og einnig er tekið við skráningarbeiðnum í byrjun janúar. Þrjár brautskráningar kandídata tilheyra hverju háskólaári. í febrúar. júní og í október. Kennsluskrá. nemendaskrá, námskeið og próf í Kennsluskrá Háskólans eru tilgreind ötl námskeið sem kennd eru við skólann og skipulag námsins. Lýsingar námskeiða eru aðgengitegar á netstóðinni www.hi.is/nam/namsk. Samtals eru á skrá um 1.500 námskeið (ýmist kennd námskeið. verkefni eða ritgerðir) í deildunum níu og þremur námsbrautum laeknadeildar. Skiputagðar námsleiðir í grunnnámi til fyrsta háskólaprófs eru 57. til meistaraprófs 47 og 7 til doktorsprófs. Auk þess er boðið upp á starfsmiðað nám að tokinni fyrstu háskólagráðu á 16 námsleiðum. Haustið 1999 var í fyrsta skipti boðið upp á 12 stuttar hagnýtar námsleiðir sem týkur með sjátfstæðu prófi. diplóma. Náin samvinna er um erlend samskipti við Alþjóðaskrifstofu háskóla- stigsins og á milli kennslusviðs. kennslumálanefndar. vísindanefndar og atþjóða- samskiptaráðs. Nemendaskrá Háskólans ersá grunnursem skipulag háskólastarfsins byggist á, s.s. stundaskrár, skipan í stofur og bókakaup Bóksölu stúdenta. Þar fer fram nýskráning. árleg skráning í námskeið og próf. innheimta skráningargjalds. varð- veisla einkunna og úthtutun notendanafna vegna notkunar búnaðar í tölvuverum Reiknistofnunar Háskólans. Skrifstofur deitda og námsbrauta eru tengdar tötvu- kerfi Nemendaskrárinnar beint með titteknum aðgangsmöguleikum. auk þess sem nemendaskrárkerfið er beinlínutengt tölvukerfi LÍN. Á árinu 1999 voru haldin 1.315 skrifteg próf (í 911 námskeiðum) á þremur próf- tímabilum með samtals 29.723 einstökum skriflegum próftökum. Fjöldi stúdenta og brautskráning Átöftu 1 er yfirlit yfir fjölda stúdenta við Háskóla fslands háskólaárið 1998-1999. Brautskráðir voru samtals 937. þaraf luku 68 meistaraprófi. Tvær doktorsvarnir Tafla 1 - Fjöldi stúdenta háskólaárið 1998-1999 og brautskráðir á háskólaárinu 1998-1999. Tölur um skráða stúdenta (nemendur alls) eru frá janúar 1999. 1998-199 Nemendur alls Brautskráðir Viðbótarnám (lokið) Karlar Konur Alls Kartar Konur Alls Karlar Konur Alts Guðfræðideild 45 78 123 9 11 20 4 4 Læknisfræði 177 165 342 29 17 46 Lyfjafræði 22 58 80 6 6 12 Hjúkrunarfræði 3 534 537 0 92 92 6 6 Sjúkraþjálfun 42 58 100 8 8 16 Lagadeitd 221 198 419 47 33 80 Viðsk.- og hagfrd. 477 369 846 87 60 147 Heimspekideild 397 774 1171 42 116 158 2 2 Tanntæknadeild 28 13 41 3 4 7 Verkfræðideild 269 58 327 42 9 51 Raunvísindadeild 431 352 783 71 65 136 3 3 Fétagsvísindadeild 282 836 1118 42 130 172 14 76 90 Samtals: 2394 3493 5887 386 551 937 17 88 105
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.