Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 99

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 99
• Þóra Ellen Þórhallsdóttir prófesson rannsóknir á gróðursamfélögum á há- lendinu og stofnvistfræði túnsúru. Líffræðistofnun hefur um langt árabil staðið að útgáfu ritraðarinnar Fjölrit Líf- fræðistofnunar og eru ritin nú orðin 51 talsins, þar af komu 8 út á árinu 1999. Margar málstofur eru haldnar á stofnuninni í tengstum við sum námskeið líf- fræðiskorar. í hádeginu á föstudögum eru haldnir fyrirlestrar um ýmis líffræðileg efni og gjarnan leitað til sérfræðinga utan stofnunarinnar. Dagana 18.-20. nóvember var haldin sameiginleg afmælisráðstefna Líffræðifélags íslands og Líffræðistofnunar í ráðstefnusal Hótels Loftteiða og sóttu hana á sjö- unda hundrað manns. Á ráðstefnunni voru hatdin 93 erindi og sýnd um 130 vegg- spjöld til að kynna líffræðirannsóknir á íslandi. Hinn 18. desember var 25 ára af- mæti stofnunarinnar haldið hátíðtegt með samkomu í Tæknigarði að viðstöddum forseta ístands, sem setti afmælishófið. menntamálaráðherra og rektor. Fjárveitingar hafa aðeins verið títill hluti veltu stofnunarinnar. Hefur hlutfall þeirra farið mjög minnkandi og vartæplega 5% árið 1998. Fjárveitingin var um 4 milljónir króna árið 1989-1990 en eftir það. 1995 var hún 5.3 m.kr. og rúmtega 6 m.kr. 1999. Vettan jókst úr 32 m.kr. 1989 í 68 m.kr. 1991, en fór þá að minnka aftur í þeirri efnahagskreppu sem var í þjóðfélaginu. Vettan varð minnst 42 m.kr. 1993 en hefur síðan vaxið hröðum skrefum og var um 113 m.kr. á árinu 1998. Tekjur stofnunarinnar umfram fjárveitingar eru einkum styrkir frá ýmsum rannsókna- sjóðum. einkum sjóðum á vegum Rannsóknarráðs íslands. Rannsóknasjóði Há- skóla íslands. norrænum rannsóknasjóðum og Evrópusambandinu. en einnig koma talsverðar tekjur frá útseldri vinnu í umhverfisrannsóknum. Starfsemi Líffræðistofnunar Háskótans fer nú fram á fjórum stöðum í Reykjavík. Að Grensásvegi 12 eru rannsóknastofur í erfða- og sameindalíffræði. frumutíf- fræði. sjávarlíffræði, fiskifræði, vistfræði. grasafræði og þróunar- og stofnerfða- fræði. Þar fer og fram mestur hluti kennslu í tíffræði. Að Grensásvegi 11 eru rannsóknastofur í vatnalíffræði og dýrafræði. Rannsóknastofa í örverufræði er í Ármúla 1a og rannsóknir í dýralífeðlisfræði eru að Vatnsmýrarvegi 16. Húsnæði rannsókna og kennslu í líffræði við Háskóla (stands er á ýmsan hátt óhentugt og mikið af því lélegt. Fjarlægð frá háskólasvæðinu og það hve húsnæði stofnunar- innar er tvístrað er á margan hátt bagateg fyrir starfsemina. Nú hillir undir lausn á húsnæðisvanda Líffræðistofnunar og líffræðiskorar þar sem bygging Náttúru- fræðahúss á austurhluta Háskólalóðarinnar er hafin. Mannfræðistofnun Mannfræðistofnun er sjálfstæð stofnun sem heyrir undir háskólaráð. Helsta markmið hennar er að efla mannfræðirannsóknir á íslandi. bæði á sviði félags- legrar og tíffræðilegrar mannfræði. Stjórn stofnunarinnar er skipuð fulttrúum þriggja deilda. fétagsvísindadeildar. læknadeildar og raunvísindadeildar. auk fult- trúa háskólaráðs. Núverandi stjórn skipa Sigríður Dúna Kristmundsdóttir, for- maður. Alfreð Árnason, Guðmundur Eggertsson. Ólafur Ólafsson og Unnur Dís Skaptadóttir. Varamenn eru Sveinn Eggertsson og Vilhjátmur Árnason. Forstöðu- maður er Gísli Pálsson, sem jafnframt er prófessor í mannfræði við félagsvís- indadeild. Mestan hluta ársins starfaði Kristín Erta Harðardóttir mannfræðingur sem sérfræðingur við stofnunina í hálfu starfi við rannsóknarverkefni og rekstur á vegum stofnunarinnar.. Auk þess hafa nokkrir meistaraprófsnemendur í mann- fræði unnið tímabundið við stofnunina við einstök verkefni. I árslok 1998 fóraf stað á vegum Mannfræðistofnunar fyrirtestraröð um efnið ■•Markalínur náttúru og samfétags." Fyrstu fyrirlesararnir voru Paul Rabinow. prófessorvið Berkeley háskóla 1998 og Veena Das. prófessorvið New School for Social Research og háskótann í Delí 1999. Markmið fyrirtestraraðarinnar er að kynna nýstárleg viðhorf og efla umræðu um landamæri náttúru og samfélags sem vestræn menning og fræði hafa löngum skilgreint skýrt en sæta nú vaxandi gagnrýni. Hetsta rannsóknarverkefnið sem unnið var að á vegum stofnunarinnar nefnist ..Líkamlegur varningur". Þar er sjónum beint að deilum um söfnun, varðveislu og sölu líffæra. lífsýna og erfðaupplýsinga. Verkefnisstjóri er Gísti Pálsson. Erlendir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.