Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 73

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 73
Tannlæknadeild Almennt yfirlit og stjórn Deildarforseti tannlæknadeitdar á árinu var Peter Holbrook prófessor og vara- deildarforseti Sigfús Þór Elíasson prófessor. Deildarfundur er æðsta ákvörðunar- vald deildarinnar og þar eiga sæti allir kennarar í 100% starfi og þrír fulltrúar stúdenta. Jafnframt erstarfandi deildarráð. Helstu fastanefndir eru kennslunefnd. vísindanefnd og þróunarnefnd. Á skrifstofu tanntæknadeildar starfar skrifstofustjóri ásamt þrem fulttrúum í einu og hátfu stöðugitdi og á klíník starfar deildarstjóri ásamt þremur tanntæknum í tveimur stöðugitdum. Jafnframt starfar við deildina tannsmiður. tækjavörður, líf- fræðingur og deildarmeinatæknir. Fastráðnir kennarar við deitdina eru alts 15 í 13.2 stöðugitdum. Af þeim eru tveir prófessorar. fjórir dósentar og níu lektorar. Auk þeirra kenna nokkrir stundakenn- arar við deildina. Á árinu voru Elín Sigurgeirsdóttir tektor og Inga B. Árnadóttir lektor ráðnar í ótímabundnar stöður. Guðjón Axelsson prófessor lét af störfum frá og með 1. september 1999 að eigin ósk. Undanfarin ár hefur Guðjón stundað rannsóknir á breytingu á tannheilsu ístendinga 1985-2000 og verður hann áfram við rannsóknarstörf til að tjúka því verkefni. í aprít 1999 var kosið í fyrsta skipti í breytt háskótaráð. Læknisfræði. tannlækna- deild og námsbrautir í hjúkrunarfræði. sjúkraþjálfun og tyfjafræði kjósa sameig- inlegan fulltrúa í það sem í þetta sinn var Peter Holbrook prófessor við tann- laeknadeild. Þann 9. október 1999 fór fram doktorsvörn við tanntæknadeitd. sú fyrsta í rúm- iega 20 ár. Þórarinn Sigurðsson tannlæknir varði doktorsritgerð sína „Endurnýjun stoðvefja tanna og tannptanta". Athöfnin fór fram í Háskólabíói og voru andmæl- endur Thorkild Karring prófessor við Royal Dentat Cotlege í Árhus og Anders Linde prófessor við háskótann í Gautaborg. Forseti tanntæknadeildar, Peter Hot- brook prófessor. stjórnaði athöfninni og áheyrendur voru um 100. Líkt og undanfarin ár störfuðu Tannsmíðaskólinn og námsbraut fyrir tanntækna (NAT) í húsnæði deitdarinnar. Kennslumál Sunnudaginn 11. apríl 1999 stóð tannlæknadeild fyrir opnu húsi og námskynn- ingu. Gestum gafst tækifæri til að skoða húsakynni deitdarinnar og m.a. láta meta tannheilsu sína. Þessi kynning tókst mjög vet og mun fleiri nemendur en áður skráðu sig um vorið á 1. ár í tanntæknadeild til þess að reyna við samkeppnispróf sem haldin eru í tok fyrsta misseris. Tanntæknadeild 1995 1996 1997 1998 1999 Skráðir stúdentar 48 51 46 41 70 Brautskráðir Cand.odont.-próf 8 6 7 6 7 Kennarastörf 15.29 14.24 13.87 15.11 14.24 Aðrir starfsmenn 7.1 6.5 9.6 10.6 8.5 Stundakennsta/stundir Útgjötd (nettó) í þús. kr. 45.271 44.848 50.749 63.387 7.000 62.769 Fjárveiting í þús. kr. 47.038 49.434 51.642 60.972 69.539 Tölur um skráða stúdenta miðast við janúar árið eftir. þ.e, mitt námsráið. Ahugi á meistaranámi við tanntæknadeild hefur aukist og bárust mun fleiri um- s°knir en venjulega um það á árinu. Jafnframt hefur áhugi tannlækna á viðbótar- °g viðhatdsmenntun við deildina aukist og stunda nú þegar nokkrir slíkt nám. Rannsóknir Eins og undanfarin ár stunduðu kennarar tannlæknadeildar rannsóknir á fræða- sviðum sínum, s.s. tannheilsu ístendinga. tangtímaáhrifum tann- og bitskekkju, andtitsformi. tannlæknaótta, tíðni og eðti andlitsbeinbrota, tíðni og þróun tann- holdsbótgu. glerungseyðingu, bakteríum sem vatda tannskemmdum og tann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.