Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 119

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 119
lag og starfsánægju hjá íslenskum hjúkrunarfræðingum. Pátl Biering sérfræðing- ur. og Birna G. Flygenring lektor, unnu könnunina sem er ótokið enn. Starfsmenn Rannsóknarstofnunarinnar veita ráðgjöf til hjúkrunarfræðinga sem vinna að rannsóknum á starfsvettvangi sínum og starfa sumir kennarar námsbrautar í hjúkrunarfræði einnig með þeim. Sérfræðingur stofnunarinnar veitti ráðgjöf til hjúkrunarfræðinga vegna fjögurra rannsókna árið 1999. Kynningarstarfsemi Rannsóknarstofnun í hjúkrunarfræði var fyrst kynnt við opnun sína 7. maí 1997, og var þá sett upp spjatdsýning um rannsóknir kennara. Kynningarefni erá heimasíðu námsbrautarinnar (www.hi.is/pub/hjukrun). Stofnunin hefur verið kynnt tvisvar íTímariti hjúkrunarfræðinga og einu sinni í Fréttabréfi Háskóta ís- lands, í Curator. btaði hjúkrunarnema, í Ríkisútvarpinu. á fundi með Hollvinum námsbrautar í hjúkrunarfræði, og fyrir hópi hjúkrunarkennara frá Östfold í Noregi í desember 1999. Auk þess hefur verið tekið saman yfirtit á ensku um rannsóknir kennara. Útgáfustarfsemi Rannsóknarstofnun í hjúkrunarfræði annast útgáfu fræðirita og leggur til nafn sitt og merki á ritverk um hjúkrunarfræði. Ritstjóri er Herdís Sveinsdóttir og samdi hún leiðbeiningar fyrir höfunda, sem óska eftir að birta verk sín á vegum stofnunarinnar. Þrjú fræðirit á vegum stofnunarinnar komu út á árinu 1999. Þau eru: • Breyting á skipulagsformi hjúkrunar Innteiðing og árangur einstaklings- hæfðrar hjúkrunar í hjúkrun lungnasjúklinga eftir dr. Helgu Jónsdóttur. • Spor. greinar eftir Guðrúnu Marteinsdóttur sem tést 1994. Sóley S. Bender og Marga Thome ritstýrðu. • Geðheilsuvernd mæðra eftir fæðingu: Greining á vanlíðan með Edinborgar- þunglyndiskvarðanum og viðtölum eftir Mörgu Thome. Fræðslustarfsemi Á vegum stofnunarinnar eru skipulagðar málstofur í hjúkrunarfræði. opinberir fyrirtestrar. vinnusmiðjur og fræðslufundir fyrir meistaranema og kennara og heimsóknir erlendra fræðimanna. Eftirfarandi fræðstustarfsemi fór fram árið 1999: Málstofur • Helga Sæunn Sveinbjörnsdóttir. verkefnisstjóri á hjúkrunarsviði hjá Heit- brigðisstofnun Austurlands: „Þvagteki hjá konum 55 ára og eldri í Egilsstaða- læknishéraði". • Elín Margrét Hatlgrímsdóttir. sérfræðingur við Rannsóknastofnun Háskólans á Akureyri: „Viðhorf og reynsla slysa- og bráðahjúkrunarfræðinga af fjöl- skyldumiðaðri hjúkrun". • Linda Kristmundsdóttir, hjúkrunarfræðingur: „Upplifun foreldra af því að búa með einstaklingi sem hefur verið greindur með „borderline" persónu- teikaröskun". • Páll Biering, hjúkrunarfræðingur: „Meðvirkni og hjúkrun: Hvernig nýtist hjúkrunarfræðingum sú sársaukafutla reynsta að alast upp við alkóhólisma?" Opinberir fyrirlestrar • Marjorie A. White, RN, FAAN. fyrrverandi prófessor við Ftoridaháskóla í Bandaríkjunum.- „Ofbeldi í samfétaginu og fjölskyldunni: Hvað liggur að baki?" • Jane Robinson, RN. FAAN. prófessor og ritstjóri Journal of Advanced Nursing: „The World Bank and the World Heatth Organization: Different Sources of Ideas, Different Policies for Health". • Connie Detaney, RN. FAAN, Associate Professor, The University of lowa. Bandaríkjunum: „The New World in Nursing". Ein vinnusmiðja var haldin á árinu. með Jane Robinson. prófessor og ritstjóra tímaritsins Journat of Advanced Nursing: „Pubtishing in the Journat of Advanced Nursing". 5 umræðufundir (semínör) voru hatdnir fyrir kennara og M.S.-nema, og M.S.- nemar hafa einnig kynnt verkefni sín fyrir kennurum og samnemendum sínum. Fjármál Rekstur stofnunarinnar hefur verið fjármagnaður af heildarfjárveitingu til náms- brautar í hjúkrunarfræði og ákvarðar fundur í námsbrautarstjórn upphæðina. Onnurstarfsemi. eins og heimsóknir erlendra gesta og útgáfa fræðirita. hefur verið fjármögnuð með gjafafé. í tilefni af 25 ára afmæti námsbrautar í hjúkrunar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.