Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 156

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 156
gagnvart einföldunum. alhæfingum og áróðri sem sífellt dynur á því í erli dagsins. Það er engin öruggari teið til að halda sjó í sýndarmenningu samtímans en sú að rækta með sér gagnrýna hugsun. Stíkt gerist ekki sjálfkrafa, heldur einungis með reglubundinni íhugun þar sem hugurinn fær tækifæri til að spreyta sig og takast ótruflaður á við viðfangsefni sín. Nú þurfið þið. kandídatar góðir. að spyrja - hver fyrir sig - hver þau viðfangsefni séu sem þið viljið glíma við í framtíðinni. Þeirri spurningu getur enginn svarað fyrir ykkur. Þið hljótið sjálf að ákveða tífsstefnu ykkar og leiðir til að takast á við verkefni lífsins. Og því frelsi fylgir líka ábyrgð sem enginn fær skotið sér undan nema með óheilindum eða sjálfsblekkingu. Hver er ábyrgð ykkar? Mig langar tit að ræða nánar þá ábyrgð sem ykkur er lögð á herðar með því að varpa til ykkar tveimur spurningum. Fyrir hverju eruð þið ábyrg? Og gagnvart hverjum eruð þið ábyrg? Lítum á fyrri spurninguna: Á hverju berið þið ábyrgð? Fyrst kemur upp í hugann atlt það sem þið hafið tekið að ykkur að annast og hlúa að. börn ykkar, starf eða tiltekin verkefni. I raun getur manneskja einungis talist bera ábyrgð á því sem er á hennar valdi. Hvað skytdi það vera? Sígitt svar er að vísa til eigin hugsana. Þið berið ábyrgð á hugsunum ykkar og sjálfum ykkur sem hugsandi verum. og þar með á þekkingu ykkar og ákvörðunum, framkomu og breytni. Þessari ábyrgð getur engin manneskja varpað frá sér svo fremi hún sé komin til vits og ára - nema þá með því að afneita sjálfri sér sem frjálsri og hugs- andi veru. Þess eru því miður ótal dæmi að fótk neiti að bera ábyrgð á sjátfu sér eða reyni að fela ábyrgðina fyrir sjálfu sér. Slíkt getur fótk gert með ýmsu móti. tit dæmis með því að telja sjálft sig öldungis áhrifataust um gang mála í heiminum. ef ekki leiksoppa örtaga og aðstæðna sem það geti engu ráðið um. Stík afstaða er atltof algeng í þjóðfétagi okkar og þar með tokar fótk augunum fyrir því sem það gæti gert til að breyta heiminum ef það kysi að beita sér - hvað þá heldur að fótk leitist við að skilja þau öfl sem eru að verki í þjóðfélaginu og ráðskast með líf þess. Sú manneskja, sem vili axla ábyrgð á sjálfri sér. eigin hugsunum og ákvörðunum, hlýtur að spyrja sig hver séu þau öfl og kerfi sem hafa áhrif á líf hennar og hvern- ig hún sjálf geti haft áhrif á þau. Það eru vissulega margir kraftar að verki í tiiveru okkar sem við höfum lítinn eða engan skilning á. að minnsta kosti ekki enn sem komið er. Og það eru til voldug félagsleg kerfi sem setja lífi okkar skorður og stýra okkur eftir brautum sínum, bæði teynt og tjóst. Þetta vitum við öll og tíka að fretsi okkar verður aldrei atgjört. hetdur er háð ýmsum takmörkunum og áhrifa- völdum. Þessi vitneskja er lykilt að því að vera frjáls og ábyrg! Við getum því að- eins verið frjáls og ábyrg að við reynum að skitja eftir föngum þau öfl sem við er- um undirorpin og þau kerfi sem við búum við. Þessi áhrifavatdar eru í senn af náttúrulegum og félagslegum toga. og það er hlutverk náttúru- og féiagsvísinda að brjóta þá tit mergjar og auka þar með frelsi okkar og möguleika á að bera ábyrgð á eigin tífi. Þess vegna þurfum við að vera tæs á mál vísindanna þótt það segi sig sjálft að við verðum ekki ölt sérfræðingar í hinum ýmsu greinum þeirra. Slíkt læsi á mál vísindanna er forsenda þess að við getum skilið menninguna sem við tilheyrum og ýmis flókin og mikitvæg málefni sem ræða þarf á vettvangi stjórnmála. Svo undartegt sem það er. þá virðast ýmis áhrifamikil fyrirtæki og stofnanir ekki enn hafa gert sér grein fyrir þeim ævafornu sannindum sem hér hefur verið drepið á. Eða þá að þau sjá sér ekki hag í því að halda þeim á lofti. heldur þvert á móti að breiða yfir þau og hylja. Hér eiga fjölmiðtar með sjónvarpsstöðvar í broddi fylkingar stóran htut að máli. Þeir virðast iðutega starfa á þeirri forsendu að fólk hafi engan áhuga á því að komið sé fram við það sem hugsandi verursem vilja skitja sjálfar sig og aðstæður sínar. heldur einungis sem óvirka neytendur sem gera engar kröfur um að mál séu skýrð með skitmerkilegum hætti. Bandaríska sjónvarpsstöðin CNN er vafataust eitt gleggsta dæmið um slíkt. En evrópskar sjónvarpsstöðvar virðast taka sér vinnubrögð hennar tit fyrirmyndar. Frétta- tímarnir fyltast smám saman af sundurlausum samtíningi viðburða sem áhorf- endur hafa litla eða enga möguteika á að meta hvaða þýðingu hafa vegna þess að þeir eru slitnir úr öllu samhengi. Hverjir skyldu hafa hag af því að fólk öðlist ekki skilning á því sem er að gerast í heiminum? Hvaða öfl eru það sem vilja halda fótki í ánauð ótæsis og skilnings- skorts og hindra um leið að það beri ábyrgð á eigin lífi. öðtist sjálfsvirðingu og metnað til að breyta heiminum til hins betra? Hvers vegna skytdu einhverjir standa gegn því að fólk standi á eigin fótum sem sjátfstæðar. hugsandi verur? 152
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.