Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 180

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 180
huldu um verkunarhátt þeirra. Fljótlega eftir að penisillín var uppgötvað tóku menn eftir því að bakteríur sem höfðu verið útsettar fyrir sýklalyfinu voru ófærar um að skipta sér í allangan tíma. jafnvel eftir að lyfið hafði verið fjarlægt eða gert óvirkt. Þessi tímabundna vaxtarhömlun er nú kölluð eftirverkun sýklalyfja (postantibiotic effect). Talið er að eftirverkun hafi klíníska þýðingu við skömmtun sýklalyfja. því þegar hliðsjón er höfð af henni má bæta árangur sýklalyfjameðferðar og draga úr aukaverkunum. Ástæður eftirverkunar eru óþekktar og aðferðir sem notaðar hafa verið til að mæla hana eru tíma- og mannaflafrekar. Ritgerð Magnúsar er í tveimur hlutum. Sá fyrri fjallar um mögulegar ástæður eftirverkunar nokkurra sýklatyfja. DNA-myndun baktería var rannsökuð meðan á eftirverkun stóð og bakteríurnar einnig skoðaðar í rafeindasmásjá og með frumuflæðisjá. Þá var leitast við að mæla innanfrumuþéttni sýklalyfjanna á eftirverkunartímanum. Niðurstöður benda til að orsakir þessarar tímabundnu vaxtarhömlunar séu mismunandi eftir því hvaða sýklar og sýklalyf eiga í hlut. í seinni hluta ritgerðarinnar er lýst þróun tveggja að- ferða til að mæta eftirverkun á einfaldari og fljóttegri hátt en tíðkast hefur til þessa. Niðurstöður rannsóknanna hafa verið birtar í sex vísindagreinum í bandarískum og evrópskum fræðitímaritum á sviði lyfjafræði og smitsjúkdóma. Magnús Gottfreðsson fæddist í Reykjavík 28. maí 1965. Hann lauk stúdentsprófi frá MR árið 1984, B.S.-prófi í læknisfræði árið 1990 og embættisprófi í læknisfræði árið 1991 frá læknadeild Háskóla íslands. Hann starfaði sem aðstoðarlæknir og deildar- læknir á Landspítalanum 1991-1993. Síðastliðin sex ár hefur Magnús verið búsettur í Norður-Karólínu í Bandaríkjunum, þar sem hann hefur verið við framhaldsnám í lyflækningum og smitsjúkdómum við Duke University. Doktorspróf frá tannlæknadeild Háskóla íslands Doktor í tannlækningum, doctor odontologiae 9. október 1999 Þórarinn Sigurðsson Heiti ritgerðar: Regeneration in periodontal and peri-implant defects. Andmælendun dr. Thorkild Karring. prófessor í tannholdsfræði og deildarforseti tannlæknadeildar við háskólann í Árósum. og dr. Anders Linde. prófessor í lífefna- fræði við tannlæknadeild háskótans í Gautaborg Þórarinn Sigurðsson tannlæknir varði doktorsritgerð sína. „Endurnýjun stoðvefja tanna og tannplanta (Regeneration in periodontal and peri-implant defects)" við tannlæknadeild Háskóla (slands laugardaginn 9. október 1999. Andmælendur voru dr. Thorkild Karring, prófessor í tannholdsfræði og deildarfor- seti tannlæknadeildar við háskólann í Árósum, og dr. Anders Linde, prófessor í líf- efnafræði við tannlæknadeild háskólans í Gautaborg. Stutt týsing á doktorsverkefni Þórarins fer hér á eftir. Stoðvefir tanna og tannptanta brotna oft niður vegna bólgusjúkdóma í munni sem leitt geta til tannmissis. Rannsóknirnar að baki ritgerðinni beindust að því að end- urbæta þær aðferðir sem þekktar eru til þess að endurnýja kjátkabein og tannhold sem skemmt er vegna tannholdsbólgu. í ritgerðinni er lýst rannsóknum þar sem beinmyndandi prótein voru notuð til þess að líkja eftir aðferðum náttúrunnartil þess að mynda vefi. í þessu tilfelli stoðvefi tanna og tannplantna. Beinmyndandi prótein titheyra fjölskyldu náttúrulegra próteina sem stjóma vefjamyndun á fóstur- stigi en hafa nýlega sýnt sig að hafa margvísleg hlutverk fyrir viðhald og end- urnýjun vefja. Einnig beindust rannsóknimar að því að bæta áður þekktar aðferðir til þess að styrkja náttúrulega hæfni kjálkabeins og tannholds til endumýjunar. Þetta var gert með því að stýra ferli þeirra fruma sem taka þátt í sáragræðslu eftir tannholdsaðgerðir. Enda þótt notkun beinmyndandi próteina sé enn á rannsókna- stigi munu þau geta valdið byltingu í meðferð sjúkdóma þarsem endumýjunar vefja er þörf er fram líða stundir. Þórarinn J. Sigurðsson er ísfirðingur. fæddur 1948. Hann varð stúdent frá Mennta- skólanum á Akureyri 1968. lauk tannlæknaprófi frá tannlæknadeild H.í. 1974 og framhaldsnámi í tannholdslækningum frá Háskólanum í Lundi í Svíþjóð 1974. Þór- arinn starfaði sem sérfræðingur í tannholdslækningum á Akureyri tit ársins 1991. Þá réð hann sig tit starfa við háskólann í Loma linda í Kaliforníu. fyrst sem aðstoð- arprófessor og síðan sem prófessor í tannholdslækningum. Sumarið 1999 tók Þór- arinn við stöðu dósents við tannlæknaskólann í Bergen í Noregi. 176
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.