Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 126
ráðgjöf um framkvæmd könnunarinnar. Umsjónarmenn þessa verkefnis. sem er
liður í rannsókn sem hefur verið í gangi frá 1996, eru Vilhjálmur Árnason próf-
essor og Ástríður Stefánsdóttir læknir og dósent við KHÍ.
Þjónusta
Siðfræðistofnun veitti umsagnir um ýmis lagafrumvörp og skýrslur stjórnvalda á
árinu og veitti fagfélögum og fyrirtækjum ráðgjöf um siðaregtur. Umfangsmesta
verkefnið var ráðgjöf fyrir íslenska erfðagreiningu vegna siðareglna fyrirtækisins.
Fyrirlestrar og ráðstefnur
Siðfræðistofnun efndi vorið 1999 til fundaraðar er nefndist „Borgarafundir Sið-
fræðistofnunar um lýðræði og opinbera umræðu á íslandi". Fyrsti fundurinn var
hatdinn 25. mars en þá ræddu þeir Einar K. Guðfinnsson, alþingismaður, og Svav-
ar Gestsson. sendiherra og fyrrverandi atþingismaður, um íslensk stjórnmál í
tjósi lýðræðislegra stjórnarhátta og einkenni stjórnmálategrar umræðu hér á
landi. 10. aprít ræddu blaðamennirnir Ásgeir Friðgeirsson og Hanna Katrín Frið-
riksen um fjötmiðla. lýðræði og opinbera umræðu á íslandi. 17. apríl ræddu Svan-
ur Kristjánsson prófessor og Margrét S. Björnsdóttir framkvæmdastjóri um ís-
lenskt stjórnkerfi og stjórnmát í tjósi lýðræðishugsjónarinnar. Að síðustu. 24. apr-
íl. ræddu Árni Bergmann btaðamaður og Sigríður Þorgeirsdóttir lektor um ein-
kenni opinberrar umræðu á íslandi. Þann 20. maí hélt vísindafélagsfræðingurinn
Hilary Rose opinberan fyrirlestur í boði Siðfræðistofnunar og Siðaráðs landlæknis
um siðfræði og erfðaupplýsingar. Þann 26. nóvember stóð Siðfræðistofnun. í
samvinnu við Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni og Framkvæmdastjórn
árs aldraðra. fyrir málþingi um sjálfsákvörðunarrétt aldraðra.
Útgáfa
Hvers er siðfræðin megnug? Safn ritgerða í tilefni tíu ára afmælis Siðfræðistofn-
unar. ritstjóri Jón Á. Kalmansson.
Sjá va rútvegsstof n u n
Hlutverk Sjávarútvegsstofnunar Háskóla íslands er að efla og samhæfa menntun
og hvers konar rannsóknir sem varða sjó og sjávarútveg við H.í. og stuðla að
samstarfi við atvinnulífið. vísindamenn og stofnanir heima og erlendis. Beina að-
ild að stofnuninni eiga raunvísindadeild, verkfræðideild. viðskipta- og hagfræði-
deild, félagsvísindadeild og lagadeild. Stofnunin hefur umsjón með meistaranámi
í sjávarútvegsfræðum. sem skipulagt er í samvinnu margra deilda. Árið 1999 voru
10 nemendur skráðir í meistaranámið, en þrír hinir fyrstu útskrifuðust 1997.
Haustið 1999 útskrifuðust tveir til viðbótar. Stefán Úlfarsson og Kristján Freyr
Helgason.
Auk forstöðumanns og skrifstofustjóra unnu tíu verkefnaráðnir starfsmenn að
rannsóknum á vegum stofnunarinnar á árinu.
Meðal helstu rannsóknarverkefna 1999 voru
• Áhættuþáttagreining í veiðiskipum. sem týtur að slysavörnum sjómanna. í
samvinnu við reynda sjómenn var unnin áhættugreining í helstu gerðum
fiskiskipa. togskipum. nótaskipum. netaskipum og línuskipum. Áhættugreining
er mjög víða notuð í fiskvinnslu bæði á sjó og landi og er sjómönnum því ekki
framandi. Nýnæmi verkefnisins er hins vegar að beita áhættugreiningu tit að
auka öryggi sjómanna. Verkefnið var unnið í samvinnu við Slysavarnarfélagið
Landsbjörg og var meistaraprófsverkefni Ingimundar Valgeirssonar í
verkfræði.
• Öryggisþjálfun og menntun sjómanna á Norðurlöndum er borin saman og
samhæfð í norrænu samstarfsverkefni sem unnið er af stjórnendum örygg-
isfræðstu á Norðurlöndum. Samanburður hefur verið gerður á opinberum
kröfum um slíka þjálfun á Norðurlöndum og einnig á fyrirkomulagi. lengd.
kennsluefni og námskröfum á öryggisnámskeiðum. Markmiðið er að samhæfa
kröfurnar og samnýta kennsluefni og kennara milli landa. Sjávarútvegsstofnun
stýrir verkefninu. sem erstutt af Norrænu ráðherranefndinni.
• Þróun Djúpfar sem er lítill sjálfvirkur kafbátur. sem nota má við hafrann-
sóknir. eftirlit með mannvirkjum í vatni. kortlagningu tandslags eða lífríkis,
neyðarleit o.fl. Hjalti Harðarson verkfræðingur er frumkvöðull verkefnisins. en
hann og Sjávarútvegsstofnun hafa stofnað fyrirtækið Hafmynd hf. um þróun
Djúpfarsins. Auk Hjatta unnu tveir meistaranemar í verkfræði að gerð
122