Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 22

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 22
um án þess að gera sérstakan samning. Af þeim 135 stúdentum sem gerðu samning 1999 voru 66 með dyslexíu, 32 voru langveikir, 17 glímdu við sálræn vandamál, 12 voru hreyfihamlaðir, 5 sjóndaprir og 3 heyrnarskertir. Þróunarverkefni og rannsóknir Tveir námsráðgjafar við NHÍ. Auður R. Gunnarsdóttir og Ragna Ólafsdóttir. hafa undanfarin tvö ár haft umsjón með samstarfsverkefni íslendinga, Skota og íra - ráðgjöf fyrir fullorðna (Adult Guidance) - sem hefur notið styrkja úr Leonardó- áætlun Evrópusambandsins. Markmið verkefnisins er að koma á fót samevr- ópsku þjátfunarverkefni fyrir ráðgjafa sem vinna við endurmenntun fullorðinna. Þjátfunin hérá landi hófst í september 1998 og lauk haustið 1999. 17 ráðgjafar tóku þátt í verkefninu. Haustið 1999 var sett af stað þróunarverkefni undir stjórn Jónínu Kárdal náms- ráðgjafa. Verkefnið fólst í að móta aðferðir í námstækni sem taka sérstakt mið af þörfum nemenda með dyslexíu. Sjóður Odds Ólafssonar lagði verkefninu lið með góðum fjárstuðningi. Samstarf við félagsvísindadeild Mikitvægur og vaxandi þáttur í starfsemi ráðgjafa NHÍ er að sinna þjálfun nem- enda sem eru að læra námsráðgjöf. Nemendur í námsráðgjöf þurfa altirað tjúka ríflega helmingnum af starfsþjálfunartímabili sínu hjá Námsráðgjöf H.í. eða 125 tímum hver. Árið 1999 hófu 15 nemendur starfsþjálfun hjá NHÍ en 8 nemendur luku ötlum starfsþjálfunartíma sínum þar, samtals 225 stundum hver. Nemendaráðgjöf Námsráðgjöf H.í. hefur umsjón með störfum nemendaráðgjafa og heldur nám- skeið fyrir þá á hverju hausti þarsem fjatlað er um skilgreiningu á hlutverki og verkefnum þeirra. Fjöldi nemendaráðgjafa er um 70 tatsins. Námskynningar NHÍ stendur fyrir kynningum á námi við H.f. að beiðni framhaldsskólanna. Árið 1999 fóru námsráðgjafar í nokkrar heimsóknir í framhaldskóla á höfuðborgar- svæðinu og í dreifbýlinu, í nokkrum tilvikum með aðstoð fjarfundakerfis H.í. NHÍ kom einnig að skipulagningu sameigintegrar námskynningar skóla á háskólastigi sem haldin var 11. apríl þar sem allar námsleiðir í Háskóta fstands voru kynntar. Nefnda- og stjórnarstörf Fulltrúar frá Námsráðgjöf H.í. áttu sæti í eftirtöldum nefndum og stjórnum árið 1999: Námsnefnd í námi í náms- og starfsráðgjöf innan félagsvísindadeildar. út- htutunarnefnd Fétagsstofnunar stúdenta og stjórn Þjónustumiðstöðvar náms- og starfsráðgjafa. Tungumálamiðstöð Stjórn Tungumálamiðstöðvar Háskóla fslands skipa: Auður Hauksdóttir. Ingjatdur Hannibalsson, Pétur Knútsson. Sigríður D. Þorvatdsdóttir og Torfi Tulinius sem er stjómarformaður. Deildarstjóri miðstöðvarinnar er Eyjólfur Már Sigurðsson og var hann jafnframt eini starfsmaður hennar á árinu auk nema í hlutastarfi sem ráðinn vartil starfa með hjálp Aðstoðarmannasjóðs Háskólans. Eftir eins árs undirbúningsstarf var Tungumálamiðstöð H.í. formtega opnuð hinn 6. september 1999. Sama dag hófst kennsla í fjórum tungumálum í miðstöðinni. Hér er um sjálfsnám að ræða þar sem nemendur vinna sjálfstætt undir hand- leiðslu kennara. Námskeið þessi eru opin ötlum nemendum Háskólans. Um 60 nemendur skráðu sig í þau fjögur námskeið sem í boði voru á haustmisseri 1999. Fyrri hluti ársins var einkum unnið að undirbúningi fyrir námskeiðin og voru Bernd Hammerschmidt. Hólmfríður Garðarsdóttir og Rikke May fengin til að vinna með deildarstjóra að þróun þeirra. Einnig var nauðsynlegum tækjabúnaði komið upp og kennsluefni keypt. m.a. fyrir styrki sem Tungumálamiðstöðin fékk frá sendiráðum Frakklands og Danmerkur hér á landi. Seinni hluti ársins snérist að mestu um námskeiðahatd og í árslok fékk Tungumálamiðstöðin úthlutað fleiri herbergjum í Nýja-Garði sem gerir henni m.a. kleift að bæta aðstöðuna fyrir samtalstíma sem eru mikilvægur þáttur í námskeiðum miðstöðvarinnar. 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.