Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 122

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 122
Þessum þremur efnum má blanda saman á ýmsa vegu og fá fram tilteknar efna- blöndur eða svonefndar yfirgrindur. Með aðstoð hvarfgasa er einnig unnt að rækta oxíð- og nítíðsambönd húðunarefnanna. Ræktunarklefinn mun nýtast til hvers konar rannsókna á sviði eðlisfræði málma og hálfleiðara. Fyrstu tvö verkefnin sem nýta hann lúta að hegðun vetnis í málm- um annars vegar og eðlisfræði rafgasa hins vegar. Frekari uppbygging á sviði ör- ræktunar stendur yfir með smíði smugsjár sem reikna má með að verði fullbúin árið 2000. Efnafræðistofa Á efnafræðistofu eru stundaðar rannsóknir í efnafræði og lífefnafræði. Þar hafa undanfarin ár starfað að jafnaði 30 til 35 starfsmenn. í ársbyrjun 1996 var stofunni skipt í tvær nánast jafnstórar deildir. efnafræðideild og lífefnafræðideild. í þeim tilgangi að efla rannsóknir þeim fræðasviðum. Stjórn Raunvísindastofnunar hefur samþykkt að frá 1. janúar 2000 verði lífefnafræðideildin að nýrri stofu: Lífefna- fræðistofu. Efnafræðideild Árið 1999 var efnafræðideitd rannsóknavettvangur sex kennara við raunvísinda- deild H.í. og fjögurra sérfræðinga Raunvísindastofnunar. Að auki störfuðu tíma- bundið við stofuna tveir verkefnaráðnir sérfræðingar og fimm nemendur í fram- haldsnámi við H.Í.. þar af einn í doktorsnámi. Kostnaður vegna verkefnaráðinna sérfræðinga og nemenda var greiddur af rannsóknarstyrkjum og samstarfsverk- efnum. Á árinu hlaut Már Björgvinsson. sérfræðingur. framgang í starf fræði- manns og annar sérfræðingur, Chris Evans. lét af störfum til að taka við kennara- stöðu við háskólann í Toronto í Kanada. Á efnafræðideild eru stundaðar fjötþættar grunnrannsóknir í eðlisefnafræði. ólíf- rænni efnafræði, málmtífrænni efnafræði. lífrænni efnafræði og efnagreiningar- tækni. Rannsóknarverkefnin eru af margvíslegum toga. en flest þeirra snúast á einn eða annan hátt um eðli og eiginleika nýstárlegra ólífrænna og lífrænna efna- sambanda. ítartega upptalningu rannsóknarverkefna og ritverka má finna á heimasíðu stofunnan slóðin er: www.raunvis.hi.is/Efnafr/Efnafr.htmt. Lífefnafræðideild Við deildina hafa starfsaðstöðu fimm kennarar úr efnafræðiskor raunvísinda- deildar og tveir kennarar úr matvætafræðiskor. Auk þeirra störfuðu á stofunni nokkrir sérfræðingar. fimm nemar í rannsóknatengdu framhaldsnámi til meist- araprófs. nokkrir rannsóknamenn og nemarsem unnu að lokaverkefnum til B.S.- prófs. Kostnaður við rannsóknir á deildinni var greiddur af fjárveitingu. með rannsóknarstyrkjum og af innlendum og erlendum fyrirtækjum samkvæmt rann- sóknasamningum. Á stofunni er unnið að rannsóknum á: • hreinvinnslu. eiginleikum og hagnýtingu próteina. einkum ensíma. Sérstök áhersla hefurverið lögð á kutdavirk ensím og sameindafræðilegar forsendur fyrir kuldaaðtögun próteina. • kyrrsettum lífefnum og hagnýtingu þeirra sem hvata og sem tækja til hrein- vinnslu (griptækni). • erfðatækni og hagnýtingu hennar tit ensímaframteiðslu fyrir ýmsan iðnað. • efnaskiptum í tengslum við sjúkdóma. • lyfjaefnum úr íslenskum jurtum. Upplýsingar um einstök rannsóknarverkefni og ritverk má finna á heimasíðu stof- unnar: slóðin er: www.raunvis.hi.is/Efnafr/Efnafr.html. Jarðeðlisfræðistofa Á jarðeðlisfræðistofu störfuðu á árinu 1999 átta sérfræðingar og fimm tækni- menn. Enn fremur höfðu þrír kennarar í eðlisfræðiskor rannsóknaraðstöðu við stofuna. Auk ofangreindra starfsmanna voru skjálftaverðir og stúdentar í hluta- starfi auk þess sem þrír sérfræðingar störfuðu tímabundið við stofuna. Rannsóknir stofunnar beinast mjög að ýmsum þeim ferlum sem eru sérstaklega virkir á íslandssvæðinu. í skorpu og möttli jarðar. við yfirborðið og í háloftunum. 118
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.