Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 90
hæð hússins (auk 12 fm geymslu í næsta húsi. Haga við Hofsvallagötu).
Eftirtalin voru skipuð af menntamálaráðherra í fstenska málnefnd til fjögurra ára
frá 1. janúar 1998 að telja: Baldur Sigurðsson. tilnefndur af Hagþenki. varamaður
Hildigunnur Halldórsdóttir. Björn Jóhannsson, tilnefnduraf Blaðamannafélagi fs-
lands, varamaður Inga G. Guðmannsdóttir. Guðrún Kvaran. tilnefnd af Orðabók
Háskólans, varaformaður. varamaður Gunnlaugur Ingólfsson. Jónas Kristjánsson.
skipaður án tilnefningar. varamaður Svala Valdemarsdóttir. Kristján Árnason, til-
nefndur af heimspekideild Háskóla íslands, formaður, varamaður Þóra Björk
Hjartardóttir. Margrét Pálsdóttir, tilnefnd af Ríkisútvarpinu. varamaður Helgi Már
Arthúrsson. Melkorka Tekta Ólafsdóttir. tilnefnd af Þjóðteikhúsinu. varamaður Jó-
hann G. Jóhannsson. Ragnheiður Briem, skipuð án tilnefningar. varamaður Brynj-
útfur Sæmundsson. Sigríður Sigurjónsdóttir, tilnefnd af háskólaráði. varamaður
Eiríkur Rögnvaldsson. Sigrún Helgadóttir. skipuð án tilnefningar, varamaður Þor-
steinn Sæmundsson. Sigurður Konráðsson, tilnefndur af Kennaraháskóla fslands,
varamaður Batdur Hafstað. Símon Jón Jóhannsson. tilnefndur af Samtökum
móðurmátskennara. varamaður Ingibjörg Einarsdóttir. Þorgeir Sigurðsson. til-
nefndur af Staðlaráði íslands, varamaður Guðrún Rögnvaldardóttir. Þórarinn Eld-
járn. tilnefnduraf Rithöfundasambandi fslands. varamaður Vigdfs Grímsdóttir.
Þórhallur Vilmundarson. titnefndur af ömefnanefnd, varamaður Guðrún S. Magn-
úsdóttir. fslensk málnefnd kom saman til fundar 7. desember.
Innan íslenskrar málnefndar starfar stjórn sem var þannig skipuð 1999: Kristján
Árnason formaður, varamaður Þóra Björk Hjartardóttir. Guðrún Kvaran varafor-
maður, varamaður Gunnlaugur Ingólfsson. Jónas Kristjánsson. varamaður Þor-
geir Sigurðsson. Sigríður Sigurjónsdóttir. varamaður Eiríkur Rögnvatdsson. Sig-
rún Helgadóttir. varamaður Batdur Sigurðsson.
Starfsmenn og rekstur
Starfslið fslenskrar málstöðvar á árinu var: Ari Páll Kristinsson. forstöðumaður tit
1. júlí (í leyfi Batdurs Jónssonar). sérfræðingur (í rannsóknaleyfi) frá 1. jútí tit árs-
loka. Baldur Jónsson prófessor. forstöðumaður (hafði leyfi frá stjórnsýslustörfum
til 1. júlO. Dóra Hafsteinsdóttir. deildarstjóri. Hanna Óladóttir. lausráðin (starfshlut-
fall 607.) til 10. september. Kári Kaaber. deildarstjóri.
Tekjur 1999: 22.152.441 kr. Þar af var framlag úr ríkissjóði 13.228.941 kr. en aðrar
tekjur 8.923.500 kr. Gjötd 1999: 23.435.991 kr. Helstu „aðrar tekjur'' voru af bóksölu
(1.320.115 kr.). af yfirlestri handrita (1.981.251 kr.). áskrift menntamátaráðuneytis
að orðabanka málstöðvarinnar (3.200.000 kr.) og styrkir tit afmarkaðra viðfangs-
efna (2.422.134). Athuga verður að þetta eru bráðabirgðatölur. birtar með fyrir-
vara. þar sem ársreikningur tiggur ekki fyrir.
Málstöðin starfaði samkvæmt samningi við menntamálaráðuneytið (sem gitdir
1998-2000) í samræmi við stefnu ríkisstjórnarinnar um árangursstjórnun í ríkis-
rekstri.
Starfsemi
Málstöðin svarar fyrirspurnum um íslenskt mál og veitir ráð og leiðbeiningar um
mátfarsleg efni, oftast í síma en einnig í tötvupósti og bréflega. Þessi ráðgjöf er
tímafrekur þáttur í starfseminni. Fyrirspurnir og svör voru um 1800 talsins á ár-
inu. Af öðrum þáttum í þjónustustarfi málstöðvarinnar má nefna yfirlestur rit-
smíða, einkum fyrir opinberar stofnanir og ráðuneyti.
Á árinu var, að ósk menntamálaráðuneytis. fjallað í stjórn málnefndar og mál-
nefndinni allri um tillögur. sem ráðuneytið hafði til athugunar, um breytingu á tög-
um um íslenska málnefnd. Samkvæmt þeim er ekki gert ráð fyrir því að mál-
nefndin reki málstöðina í samvinnu við Háskóla íslands. né heldur að forstöðu-
maður verði jafnframt prófessor í heimspekideild Háskólans eins og verið hefur.
Forstöðumaður (slenskrar málstöðvar, Baldur Jónsson prófessor. fékk á árinu
lausn frá störfum fyrir aldurs sakir frá 1. janúar 2000. Á fundi íslenskrar mál-
nefndar 7. desember þakkaði formaður Batdri fyrir störf hans í þágu íslenskrar
málnefndar. Baldur var formaður nefndarinnar 1978-1988 og forstöðumaður ís-
lenskrar málstöðvar frá upphafi (1985). Fram kom í máti formanns að Baldur
hefði með störfum sínum mótað að verulegu leyti það fyrirkomulag í málræktar-
starfi sem nú er á og yrði honum seint fullþakkað. Vegna fyrirhugaðra lagabreyt-
inga (sjá fyrri efnisgrein) hafði embætti forstöðumanns ekki verið auglýst í árslok.
Baldur Jónsson prófessor var í leyfi frá stjórnsýslustörfum í málstöðinni tit 1. júlí
86