Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 90

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 90
hæð hússins (auk 12 fm geymslu í næsta húsi. Haga við Hofsvallagötu). Eftirtalin voru skipuð af menntamálaráðherra í fstenska málnefnd til fjögurra ára frá 1. janúar 1998 að telja: Baldur Sigurðsson. tilnefndur af Hagþenki. varamaður Hildigunnur Halldórsdóttir. Björn Jóhannsson, tilnefnduraf Blaðamannafélagi fs- lands, varamaður Inga G. Guðmannsdóttir. Guðrún Kvaran. tilnefnd af Orðabók Háskólans, varaformaður. varamaður Gunnlaugur Ingólfsson. Jónas Kristjánsson. skipaður án tilnefningar. varamaður Svala Valdemarsdóttir. Kristján Árnason, til- nefndur af heimspekideild Háskóla íslands, formaður, varamaður Þóra Björk Hjartardóttir. Margrét Pálsdóttir, tilnefnd af Ríkisútvarpinu. varamaður Helgi Már Arthúrsson. Melkorka Tekta Ólafsdóttir. tilnefnd af Þjóðteikhúsinu. varamaður Jó- hann G. Jóhannsson. Ragnheiður Briem, skipuð án tilnefningar. varamaður Brynj- útfur Sæmundsson. Sigríður Sigurjónsdóttir, tilnefnd af háskólaráði. varamaður Eiríkur Rögnvaldsson. Sigrún Helgadóttir. skipuð án tilnefningar, varamaður Þor- steinn Sæmundsson. Sigurður Konráðsson, tilnefndur af Kennaraháskóla fslands, varamaður Batdur Hafstað. Símon Jón Jóhannsson. tilnefndur af Samtökum móðurmátskennara. varamaður Ingibjörg Einarsdóttir. Þorgeir Sigurðsson. til- nefndur af Staðlaráði íslands, varamaður Guðrún Rögnvaldardóttir. Þórarinn Eld- járn. tilnefnduraf Rithöfundasambandi fslands. varamaður Vigdfs Grímsdóttir. Þórhallur Vilmundarson. titnefndur af ömefnanefnd, varamaður Guðrún S. Magn- úsdóttir. fslensk málnefnd kom saman til fundar 7. desember. Innan íslenskrar málnefndar starfar stjórn sem var þannig skipuð 1999: Kristján Árnason formaður, varamaður Þóra Björk Hjartardóttir. Guðrún Kvaran varafor- maður, varamaður Gunnlaugur Ingólfsson. Jónas Kristjánsson. varamaður Þor- geir Sigurðsson. Sigríður Sigurjónsdóttir. varamaður Eiríkur Rögnvatdsson. Sig- rún Helgadóttir. varamaður Batdur Sigurðsson. Starfsmenn og rekstur Starfslið fslenskrar málstöðvar á árinu var: Ari Páll Kristinsson. forstöðumaður tit 1. júlí (í leyfi Batdurs Jónssonar). sérfræðingur (í rannsóknaleyfi) frá 1. jútí tit árs- loka. Baldur Jónsson prófessor. forstöðumaður (hafði leyfi frá stjórnsýslustörfum til 1. júlO. Dóra Hafsteinsdóttir. deildarstjóri. Hanna Óladóttir. lausráðin (starfshlut- fall 607.) til 10. september. Kári Kaaber. deildarstjóri. Tekjur 1999: 22.152.441 kr. Þar af var framlag úr ríkissjóði 13.228.941 kr. en aðrar tekjur 8.923.500 kr. Gjötd 1999: 23.435.991 kr. Helstu „aðrar tekjur'' voru af bóksölu (1.320.115 kr.). af yfirlestri handrita (1.981.251 kr.). áskrift menntamátaráðuneytis að orðabanka málstöðvarinnar (3.200.000 kr.) og styrkir tit afmarkaðra viðfangs- efna (2.422.134). Athuga verður að þetta eru bráðabirgðatölur. birtar með fyrir- vara. þar sem ársreikningur tiggur ekki fyrir. Málstöðin starfaði samkvæmt samningi við menntamálaráðuneytið (sem gitdir 1998-2000) í samræmi við stefnu ríkisstjórnarinnar um árangursstjórnun í ríkis- rekstri. Starfsemi Málstöðin svarar fyrirspurnum um íslenskt mál og veitir ráð og leiðbeiningar um mátfarsleg efni, oftast í síma en einnig í tötvupósti og bréflega. Þessi ráðgjöf er tímafrekur þáttur í starfseminni. Fyrirspurnir og svör voru um 1800 talsins á ár- inu. Af öðrum þáttum í þjónustustarfi málstöðvarinnar má nefna yfirlestur rit- smíða, einkum fyrir opinberar stofnanir og ráðuneyti. Á árinu var, að ósk menntamálaráðuneytis. fjallað í stjórn málnefndar og mál- nefndinni allri um tillögur. sem ráðuneytið hafði til athugunar, um breytingu á tög- um um íslenska málnefnd. Samkvæmt þeim er ekki gert ráð fyrir því að mál- nefndin reki málstöðina í samvinnu við Háskóla íslands. né heldur að forstöðu- maður verði jafnframt prófessor í heimspekideild Háskólans eins og verið hefur. Forstöðumaður (slenskrar málstöðvar, Baldur Jónsson prófessor. fékk á árinu lausn frá störfum fyrir aldurs sakir frá 1. janúar 2000. Á fundi íslenskrar mál- nefndar 7. desember þakkaði formaður Batdri fyrir störf hans í þágu íslenskrar málnefndar. Baldur var formaður nefndarinnar 1978-1988 og forstöðumaður ís- lenskrar málstöðvar frá upphafi (1985). Fram kom í máti formanns að Baldur hefði með störfum sínum mótað að verulegu leyti það fyrirkomulag í málræktar- starfi sem nú er á og yrði honum seint fullþakkað. Vegna fyrirhugaðra lagabreyt- inga (sjá fyrri efnisgrein) hafði embætti forstöðumanns ekki verið auglýst í árslok. Baldur Jónsson prófessor var í leyfi frá stjórnsýslustörfum í málstöðinni tit 1. júlí 86
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.