Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 115
Við rannsóknastofuna vinna rúmtega 20 manns í um 20 stöðugildum. Þar af eru
þrír læknar, átta líffræðingar, og fimm meinatæknar.
Mikilvægt hlutverk starfsmanna rannsóknastofunnar er kennsla, svo sem lækna-
nema, hjúkrunarnema, meinatæknanema og nema í lyfjafræði lyfsala. Auk þess
heldur starfsfólk fjölda fræðslufyrirlestra fyrir ýmsa hópa á ári hverju.
Forstöðumaður og yfirlæknir rannsóknastofu í veirufræði er Arthur Löve. Hann
tók við af Margréti Guðnadóttur sem lét af störfum á árinu. Yfirnáttúrufræðingur
er Þorgerður Árnadóttir.
Rannsóknir
Rannsóknirá veirum, bæði faratdsfræðilegar, klínískarog grunnrannsóknir, m.a.
á nýskilgreindum veirum, ersnar þáttur í starfsemi rannsóknastofu í veirufræði.
Mikilvæg rannsóknarverkefni veirudeildar sem unnið var við á árinu 1999 fjölluðu
m.a. um tifrarbólguveiru G meðal btóðgjafa og sprautufíkla. en sú veira er nýskit-
greind og samband hennar við sjúkdóma ekki tjóst. TT-veira meðat btóðgjafa var
einnig rannsökuð en hún á það sammerkt tifrarbólguveiru G að hún vera nýskil-
greind og þáttur hennar í sjúkdómsmyndun óljós. Þá var unnið að faraldsfræði-
tegum athugunum á lifrarbótguveiru C og arfgerðum hennar hérlendis sem og
erfðabreytileika tifrarbólguveiru C í bióðþegum sem sýkst hafa. Rannsóknirá al-
næmisveirunni (HIV) skipuðu altstóran sess í starfsemi deildarinnar. Bæði var
lokið við verkefni um greiningu arfgerða ftestra þeirra HlV-veira sem greindust á
árabitinu 1989-1996. hatdið áfram með verkefni um magn ainæmisveiru í sermi
sjúktinga og rannsakaður árangur af fjöllyfjameðferð á atnæmisveirusýktum
sjúklingum. Þá var faraldsfræði herpes simptex II könnuð í btóðgjöfum, ófrískum
konum. börnum og þeim sem koma í athugun vegna kynsjúkdóma. Einnig var
herpes simptex vélindabólga í heilbrigðum rannsökuð en sá sjúkdómur hefur
verið talinn mjög sjaldgæfur. Áhrif lýsis á mistingaveirusýkingu var könnuð og
stendur sú rannsókn enn yfir. Einnig stendur yfir rannsókn með músum á orsök-
um veiruheilahimnubólgu og á meinafræðitegum einkennum mislingaveiru sem
vetdur heilasýkingu.
Helstu samstarfsaðilar rannsóknastofunnar við hin ýmsu verkefni voru: veirudeild
sjúkrahússins í Málmey, veirudeild Huddinge-sjúkrahússins sunnan Stokkhólms
og háskólinn í Maryland í Bandaríkjunum. Af innlendum aðilum má helst nefna
sóttvarnalækni. forstöðulækni Blóðbankans. ýmsa smitsjúkdómalækna landsins
og Krabbameinsfélagið.
Ritverk árið 1999:
• Arthur Löve. Barbara Stanzeit, Sveinn Guðmundsson og Anders Widell. Hep-
atitis G virus infections in lceland. Journal of Viral Hepatitis. 6:255-260.1999.
• Gunnar Gunnarsson. Guðrún Batdvinsdóttir. Sverrir Harðarson og Hatlgrímur
Guðjónsson. Herpes simplex vélindabólga í annars heilbrigðum. Læknablaðið.
85(3):126—133. 1999.
• Gunnar Gunnarsson. Ný tyf gegn inflúensu. Lyfjatíðindi, 1999.
• Geir Thorsteinsson, Sigrún Guðnadóttir og Gunnar Gunnarsson. Sýkingar af
vötdum herpes simptex veira í [slandi. Ágrip E-16 frá IX. ráðstefnu um rann-
sóknir í tæknadeild Háskóla íslands. Reykjavík. 4.-5. janúar 1999.
• Gunnar Gunnarsson. Barbara Stanzeit. Már Kristjánsson, Hugrún Ríkarðs-
dóttir. Sigurður Guðmundsson. Sigurður B. Þorsteinsson og Haraldur Briem.
Áhrif fjöllyfjameðferðar bakrita- og próteasahemla á HIV-1 sýkingu á ístandi.
Tveggja og hálfs árs reynsla. Ágrip E-18 frá IX. ráðstefnu um rannsóknir í
iæknadeild Háskóla fstands, Reykjavík. 4.-5. janúar 1999.