Árbók Háskóla Íslands

Årgang

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Side 115

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Side 115
Við rannsóknastofuna vinna rúmtega 20 manns í um 20 stöðugildum. Þar af eru þrír læknar, átta líffræðingar, og fimm meinatæknar. Mikilvægt hlutverk starfsmanna rannsóknastofunnar er kennsla, svo sem lækna- nema, hjúkrunarnema, meinatæknanema og nema í lyfjafræði lyfsala. Auk þess heldur starfsfólk fjölda fræðslufyrirlestra fyrir ýmsa hópa á ári hverju. Forstöðumaður og yfirlæknir rannsóknastofu í veirufræði er Arthur Löve. Hann tók við af Margréti Guðnadóttur sem lét af störfum á árinu. Yfirnáttúrufræðingur er Þorgerður Árnadóttir. Rannsóknir Rannsóknirá veirum, bæði faratdsfræðilegar, klínískarog grunnrannsóknir, m.a. á nýskilgreindum veirum, ersnar þáttur í starfsemi rannsóknastofu í veirufræði. Mikilvæg rannsóknarverkefni veirudeildar sem unnið var við á árinu 1999 fjölluðu m.a. um tifrarbólguveiru G meðal btóðgjafa og sprautufíkla. en sú veira er nýskit- greind og samband hennar við sjúkdóma ekki tjóst. TT-veira meðat btóðgjafa var einnig rannsökuð en hún á það sammerkt tifrarbólguveiru G að hún vera nýskil- greind og þáttur hennar í sjúkdómsmyndun óljós. Þá var unnið að faraldsfræði- tegum athugunum á lifrarbótguveiru C og arfgerðum hennar hérlendis sem og erfðabreytileika tifrarbólguveiru C í bióðþegum sem sýkst hafa. Rannsóknirá al- næmisveirunni (HIV) skipuðu altstóran sess í starfsemi deildarinnar. Bæði var lokið við verkefni um greiningu arfgerða ftestra þeirra HlV-veira sem greindust á árabitinu 1989-1996. hatdið áfram með verkefni um magn ainæmisveiru í sermi sjúktinga og rannsakaður árangur af fjöllyfjameðferð á atnæmisveirusýktum sjúklingum. Þá var faraldsfræði herpes simptex II könnuð í btóðgjöfum, ófrískum konum. börnum og þeim sem koma í athugun vegna kynsjúkdóma. Einnig var herpes simptex vélindabólga í heilbrigðum rannsökuð en sá sjúkdómur hefur verið talinn mjög sjaldgæfur. Áhrif lýsis á mistingaveirusýkingu var könnuð og stendur sú rannsókn enn yfir. Einnig stendur yfir rannsókn með músum á orsök- um veiruheilahimnubólgu og á meinafræðitegum einkennum mislingaveiru sem vetdur heilasýkingu. Helstu samstarfsaðilar rannsóknastofunnar við hin ýmsu verkefni voru: veirudeild sjúkrahússins í Málmey, veirudeild Huddinge-sjúkrahússins sunnan Stokkhólms og háskólinn í Maryland í Bandaríkjunum. Af innlendum aðilum má helst nefna sóttvarnalækni. forstöðulækni Blóðbankans. ýmsa smitsjúkdómalækna landsins og Krabbameinsfélagið. Ritverk árið 1999: • Arthur Löve. Barbara Stanzeit, Sveinn Guðmundsson og Anders Widell. Hep- atitis G virus infections in lceland. Journal of Viral Hepatitis. 6:255-260.1999. • Gunnar Gunnarsson. Guðrún Batdvinsdóttir. Sverrir Harðarson og Hatlgrímur Guðjónsson. Herpes simplex vélindabólga í annars heilbrigðum. Læknablaðið. 85(3):126—133. 1999. • Gunnar Gunnarsson. Ný tyf gegn inflúensu. Lyfjatíðindi, 1999. • Geir Thorsteinsson, Sigrún Guðnadóttir og Gunnar Gunnarsson. Sýkingar af vötdum herpes simptex veira í [slandi. Ágrip E-16 frá IX. ráðstefnu um rann- sóknir í tæknadeild Háskóla íslands. Reykjavík. 4.-5. janúar 1999. • Gunnar Gunnarsson. Barbara Stanzeit. Már Kristjánsson, Hugrún Ríkarðs- dóttir. Sigurður Guðmundsson. Sigurður B. Þorsteinsson og Haraldur Briem. Áhrif fjöllyfjameðferðar bakrita- og próteasahemla á HIV-1 sýkingu á ístandi. Tveggja og hálfs árs reynsla. Ágrip E-18 frá IX. ráðstefnu um rannsóknir í iæknadeild Háskóla fstands, Reykjavík. 4.-5. janúar 1999.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.