Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 141

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 141
Félagsstofnun stúdenta Félagsstofnun stúdenta (FS) er sjálfseignarstofnun með sjálfstæða fjárhags- ábyrgð. Aðild að henni eiga menntamálaráðuneytið, Háskóli íslands og allirskrá- settir stúdentar innan hans. Rekstrarár FS hefst 1. júní ár hvert og eftirfarandi texti á við rekstrarárið 1. júní 1998 - 1. júní 1999. Á því tímabili rak FS sex deildir: Stúdentagarða. Bóksölu stúdenta, Ferðaskrifstofu stúdenta. Kaffistofur stúdenta. Leikskóla FS og Atvinnumiðstöðina og voru starfsmenn fyrirtækisins 72 talsins. Stjórn FS skipuðu á árinu: Guðjón Ólafur Jónsson, formaður, Ragnar Hetgi Ólafs- son og Dagur B. Eggertsson, fulltrúar stúdenta, Atli Atlason. fulltrúi menntamála- ráðuneytis. og Kristján Jóhannsson. fulttrúi H.í. Helstu verkefni FS árin 1998 og 1999 voru eftirfarandi: 30 ára afmælishátíð FS Félagsstofnun stúdenta átti 30 ára afmæli á árinu. Hatdið var upp á afmætið með ýmsum hætti. Afmælismerki var hannað til að standa með merki FS. FS-btaðið sem dreift er til allra háskólanema ártega var stærra og í meira upptagi en venju- lega í tilefni af afmæiinu og var að auki dreift til elsta árgangs framhaldsskóla- nema á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Stúdentum var boðið á Sóton ístandus fjögur fimmtudagskvöld í röð þarsem FS bauð upp á skemmtiatriði. Megas. Súkkat, Bítlarnir, rithöfundar og spunaleikarar komu fram. Árleg veista fyrir börn sem búa á stúdentagörðum var haldin og var hún óvenju vegleg í tilefni af afmætinu. Titboð var á ferðum til Minneapotis á vegum Ferðaskrifstofu stúdenta og á bókum í Bók- sötu stúdenta í samvinnu við Háskólaútgáfuna. Lokaatburðurinn tengdur afmæt- inu var dansleikur á Broadway með Páli Óskari og Casino sem stúdentum var boðið á. Nýr stúdentagarður Fyrri htuti nýs stúdentagarðs. Skerjagarðs. var vígður í upphafi haustmisseris 1998 og síðari htutinn í upphafi vormisseris 1999. Á garðinum eru 79 einstak- lingsíbúðir. þar af tvær fyrir fatlaða og ein í eigu H.í. Verkefnastyrkur Félagsstofnunar stúdenta Verkefnastyrkur Félagsstofnunar stúdenta er veittur þrisvar á ári. Tveir styrkir eru veittir við útskrift að vori. einn í október og einn í febrúar. Nemendur sem skráðir eru til útskriftar hjá Háskóta íslands og þeir sem eru að vinna verkefni sem veita 6 einingareða meira í greinum þarsem ekki eru eiginleg toka- verkefni geta sótt um styrkinn. Markmiðið með styrknum erað hvetja stúdenta til markvissari undirbúnings og metnaðarfyltri lokaverkefna og jafnframt að koma á framfæri og kynna frambærileg verkefni. Styrkina htutu: Andri Stefáns- son fyrir M.S.-verkefni sitt í jarðefnafræði „Efnaveðrun og efnarof á vatnasviði Laxár í Kjós og leysni og mettunarástand frumsteinda í basatti í vatni". María J. Ammendrup fyrir M.A.-verkefni sitt í félagsfræði „Vinnuviðhorf Islendinga". Signý Marta Böðvarsdóttir fyrir B.S.-verkefni sitt í viðskiptafræði „Mögulegur ávinningur túnfiskveiða”. Hrund Gunnsteinsdóttir fyrir B.A.-verkefni sitt í mannfræði „Hið falda handrit - Óformleg andspyrna í stríðinu í fyrrverandi Júgóslavíu". Lokaverkefnabanki Lokaverkefnabanki var settur í gang innan Atvinnumiðstöðvarinnar. Markmiðið með honum er að auðvelda nemendum teit að áhugaverðum verkefnum til að vinna sem lið í námi tit lokaprófs. Mun bankinn hatda utan um hugmyndir að verkefnum sem fyrirtæki og stofnanir vilja láta vinna fyrir sig. Kaffistofur stúdenta Hafin var framteiðsta á bökkum með fersku salati hjá Kaffistofum stúdenta og eru þeir seldir á ötlum kaffistofunum. Breytingar í Bóksölu Breytingar voru gerðará húsnæði Bóksölu stúdenta á árinu en hún varstækkuð til muna og sett var upp sérstök tölvubókadeitd á efri hæð. Bókanir á Netinu Heimasíða Ferðaskrifstofu stúdenta tók töluverðum breytingum hvað varðar útlit og þjónustu á árinu. Þar á meðal var komið upp tengingu frá heimasíðu Ferða- skrifstofu stúdenta í Amadeus-farbókunarkerfið og geta nú viðskiptavinir bókað
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.