Árbók Háskóla Íslands

Árgangur

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 103

Árbók Háskóla Íslands - 31.12.1999, Blaðsíða 103
eindamerkja sem skrá þrýsting og hitastig. Verkefnið er styrkt af Stjörnu-Odda ehf. og Rannsóknasjóði Háskóla íslands. Verkefnisstjóri: Páll Marvin Jónsson. • Sníkjudýr í sketdýrum. Verkefnið var unnið í samstarfi við Rannsóknastöðina á Keldum og styrkt af Rannsóknasjóði Háskóla íslands. Markmið þess er að finna millihýsil sníkjudýrsins (ögðunnar) Prosorhynchoides (Bucephaloides) gracilescens. Verkefnisstóri: Matthías Eydal. Keldum. • „Ambassador and Mrs. Day Olin Mount Fellowship.'' Day Olin Mount sendiherra Bandaríkjanna. sem hefur verið aufúsugestur í Eyjum undanfarin ár. lét af störfum haustið 1999 eftir farsælt starf á íslandi. Samstarfsnefnd H.í. og Vestmanneyjabæjar ákvað að stofna til styrks handa bandarískum stúdentum eða fræðimönnum sem skoða vildu samspil manns og hafs í Vestmannaeyjum og nefna styrkinn í höfuðið á bandarísku sendiherrahjónunum. Var þetta tilkynnt í kveðjuhófi sem Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra hélt sendiherrahjónunum í Viðey í júlí 1999. Vonast er eftir góðri samvinnu við menningarstofnunina Fulbright um þetta mál, m.a. um fjármögnun. Rannsóknastofa í heilbrigðisfræði Almennt yfirlit og stjórnun Við Rannsóknastofu í heilbrigðisfræði starfa Hrafn Tulinius prófessor og Vilhjálm- ur Rafnsson prófessor. Auk þess vinnur þar ritari í hlutastarfi. Rannsóknir Við rannsóknastofuna eru gerðar faraldsfræðilegar rannsóknir sem einkum bein- ast að tilurð krabbameina. Á árinu var unnið við rannsókn á hættu ftugliða á að fá krabbamein og er það samstarfsverkefni við krabbameinsskrár á Norðurlöndum og rannsóknarhóp sem myndaður er í nokkrum Evróputöndum. Útgáfustarfsemi Eftirfarandi listi sýnir útgefna útdrætti. vísindagreinar. bókarkafla og önnur skrif sem birst hafa frá rannsóknastofunni á árinu 1999. Hrafn Tulinius: • Tutinius, H.: Sigvatdason, H; Ólafsdóttir, G: Tryggvadóttir, L. Bjarnadóttir. K. Breast cancer incidence and familality in lceland during 75 Years from 1921 to 1995. J Med Genet 1999: 36:103-7. • Webb, P.M.: Crabtree, J.E.: Forman, D. The Eurogast Study Group. Gastric Cancer. Cytoxin-Asociated Gene A-Positive Heticobacter pytory. and Serum Pepsinogens: An International Study. Gastroenterology 1999; 116:269-76. • Gatta. G.: Capocaccia, R.: Haukulinen. T.: Sant. M.: Verdecchia. A.: De Angetis. G.: Micheli, A.: Berrino. F. og „The EUROCARE Working Group". Variation in survivat for invasive cervicat cancer among European women. 1978-89. Cancer Causesand Control 1999:10:575-81. • Tryggvadóttir, LJulinius, H,: Sigurvinsson. T.: Eyfjörð. J.E. Áhættuþættir brjóstakrabbameina hjá íslenskum konum. Ráðstefna tíffræðifélagsins í nóv- ember 1999. • Rafnsson. V.: Hrafnkelsson. J,; Tulinius. H. Cancer Incidence among profess- ionai airtine pilots. EPICOH 14th International Conference on Epidemiotogy in Occupational Health. Herzliya, ísrael. 10.-14. október 1999. • Rafnsson. V.; Hrafnkelsson. J.; Tulinius, H. Cancer incidence among profess- ional airtine pilots. Epidemiotogy for Sustainable Health. The XV Interantional Scientific Meeting of the International Epidemiotogicat Association. Flórens, Ítalíu, 31. ágúst-4. september 1999. • Birgisson, H.; Tryggvadóttir. L.; Tulinius. H. Áhrif meðgöngu á lifun kvenna er greinst hafa áður með brjóstakrabbamein. Útdráttun Ársþing Skurðlæknafé- lags (slands 8.-9. apríl 1999. Hótel Sögu. • Jónsson. E.; Tómasson. J.; Guðmundsdóttir. J.; Kristjánsson, Á.; Jacobsen, E. Á.; Einarsson. G. V.; Ólafsson. G.; Geirsson. G.; Haratdsson. G.; Guðjónsson. H.; Arnarson. Ó. Ö.; Marteinsson, V. Þ.; Gíslason. Þ.; Tulinius, H. TNM-stigun krabbameins í blöðruhátskirtli. Framtak þvagfæraskurðtækna. Útdráttun Ársþing Skurðtæknafétags (stands 8.-9. apríl 1999, Hótel Sögu. • Jón Tómasson; Eiríkur Jónsson: Benediktsdóttir. K.: Þórhaltsson. P.: Valur Þór Marteinsson. Guðmundur Vikar Einarsson. Hrafnkelsson. J.; Guðmundsdóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188

x

Árbók Háskóla Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Háskóla Íslands
https://timarit.is/publication/588

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.